Færsluflokkur: Kvikmyndir

Grínleikari af guðsnáð!

Mjög ánægður að heyra það að Jim Carrey ætli aftur að snúa sér að gamanleik, þar er hann sannarleg á heimavelli, grínleikari af guðsnáð.  Mér fannst hann t.d. frábær í Dumb and dumber, Liar, Liar og The Cable guy svo eitthvað sé nefnt.  Þá var hann einnig mjög góður í The Truman show.


mbl.is Jim Carrey snýr sér að gamanleik að nýju
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband