Spakmæli dagsins!

Ef að Framsóknarflokkurinn er svarið

þá er spurningin heimskuleg!

 

Spurningarnar gætu t.d. verið eftirfarandi:

1.  Er ennþá til stóriðjuflokkur á Íslandi?

2.  Er til bitlingaflokkur á Íslandi?

3.  Er einhver flokkur í afneitun á eigin fylgistap?

4.  Vill einhver flokkur bara vinna með Sjálfstæðisflokknum?

5.  Er einhver flokkur sem heldur að hann verði örugglega í næstu ríkisstjórn?

6.  Gaf einhver flokkur vinum sínum ríkiseignir?

7.  Hefur einhver flokkur alltaf beygt sig fyrir Sjálfstæðisflokknum?

8.  Er einhver flokkur kominn mjög langt frá uppruna sínum?

Fleiri hugmyndir?!

 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Sigurgeirsson

Ég man svo langt aftur að sjálfstæðisflokkurinn  var ekki eini "viðskiptavinur" framsóknarmaddömunnar. Ég hef nefnilega haldið að hún seldi sig alltaf hæstbjóðanda. Hún hefur bara verið með fastakúnna síðustu árin.

Jón Sigurgeirsson , 27.2.2007 kl. 11:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband