Leyndardómar "draugaskútunnar" í Ástralíu.

Þetta er allt hið furðulegasta mál, en örugglega einhverjar "jarðbundnar" skýringar á þessu!  Hef ekki trú á því að þeir hafi verið brottnumdir af geimverum eða einhverjir yfirnáttúrulegir hlutir hafi átt sér stað.  Ætli þeir hafi ekki bara fallið útbyrðis, einn hugsanlega farið á undan og hinir á eftir til að reyna að bjarga viðkomandi.  Það getur hins vegar verið skemmtilegt að gefa ímyndaraflinu lausan tauminn og velta upp ýmsum "óraunhæfum" möguleikum.


mbl.is Björgunarmenn vonlitlir um að áhöfn „draugaskútu” finnist á lífi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta áhafnar hvarf minnir á hvarf áhafnar seglskútunnar Mary Celest.

Le Gend (IP-tala skráð) 21.4.2007 kl. 14:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband