Færsluflokkur: Enski boltinn
Ef að mínir menn spiluðu svona í hverjum leik, þá væri gaman að lifa, það var bara eitt lið á vellinum og það bæði fyrir og eftirr brottrekstur Franks Lamparts. Ef við höldum áfram á þessari braut þá hömpum við titlinum eftir 18 ára bið! Sama bið og hjá VG!
En ég fagna því einnig að í dag tók ný ríkisstjórn við völdum og fyrsta konan sem forsætisráðherra Íslands orðin staðreynd en meira um þau mál síðar.
Torres tryggði Liverpool sigur á Chelsea | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Enski boltinn | 1.2.2009 | 18:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
WBA átti aldrei séns gegn firnasterkum púllurum. Þá var það hreint út sagt frábært að Robbie Keane skyldi loksins skora í deildinni. Ég var satt að segja farinn að hafa smá áhyggjur af Keane. En vonandi er hann mættur til leiks af krafti! Mínir menn eru á mikilli siglingu og ekki versnar staðan þegar Torres er komin aftur í gang.
Þá var það nú síður en svo til að spilla deginum að Man U skyldi tapa fyrir Arsenal. Alltaf ánægjulegt þegar þeir tapa.
Keane með tvö mörk í sigri Liverpool | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Enski boltinn | 8.11.2008 | 22:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ég þorði nú ekki að búast við sigri, en vissulega vonaði maður og trúði! Það er ótrúlegur karakter í Liverpoolliðinu í dag og kraftur. Ég er farinn að hallast að því að Benitez sé virkilega farin að skila sínu fyrir liðið.
Þá finnst mér það mjög góðs viti og merkilegt að Liverpool hefur nú unnið bæði Man U og Chelsea án síns langbesta manns, Fernando Torres. Ekkert nema gott um það að segja. Ég spái mínum mönnum Englandsmeistaratitlinum í ár, þá tökum við FA bikarinn og gott ef ekki meistaradeildina líka. En allavega þá verður þetta tímabil, tímabil Liverpool. Til hamingju púllarar!
Liverpool lagði Chelsea - Fyrsta tap Chelsea á Brúnni í 4 ár og 8 mánuði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Enski boltinn | 26.10.2008 | 17:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Glæsilegur leikur hjá mínum mönnum. Everton menn áttu ekkert í leiknum þó að þeir væru á heimavelli og það er ekki að spyrja að Fernado Torres, þegar hann fer í gang! Kean virðist líka vera að koma til og bara tímaspursmál, hvenær hann fer að skora mörk. Hann átti t.d. frábæra fyrirgjöf á Torres sem endaði með marki (fyrra markið).
Gamla góða stórveldið er að vakna og mun gera harða atlögu að englandsmeistaratitlinum. Ég spái því að Chelsea verði helsta hindrun okkar í að ná því marki, þeir eru ekki árennilegir um þessar mundir, verður spennandi að sjá viðureignir þessara liða. Hef það á tilfinningunni að United muni ekki ná sínum fyrri styrk á þessu tímabili og muni ekki blanda sér í toppbaráttuna.
Í dag er gaman að vera púllari!
Torres skaut Liverpool á toppinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Enski boltinn | 28.9.2008 | 01:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mér líst bara nokkuð vel á þetta, held að hann og Torres eigi eftir að verða góðir saman í framlínunni. Hann er svo sem ekkert unglamb lengur, en eins og allir vita, sem fylgjast með boltanum, teljast menn vera orðnir gamlir þegar þeir eru komnir fast að þrítugu.
Ég hef það mjög sterkt á tilfiningunni að Liverpool landi Englandsmeistaratitlinum þetta árið eftir langa og erfiða bið (18 ár). Gott ef við tökum ekki meistaradeildina líka! Áfram Liverpool!
Keane búinn í læknisskoðun hjá Liverpool | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Enski boltinn | 28.7.2008 | 15:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Færsluflokkar
Tenglar
Liðið mitt
Liverpool
Stjórnmál
- Egill Helgason
- Stefán Jón Hafstein
- Helgi Hjörvar
- Björgvin G. Sigurðsson
- Jóhanna Sigurðardóttir
- Silfur Egils
- Össur Skarphéðinsson
- Ungir jafnaðarmenn
- Samfylkingin
Alþingi og ríkisstofnanir
Fjölmiðlar
Visir.is
Bloggvinir
- Dofri Hermannsson
- Magnús Már Guðmundsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Gunnar Björnsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Jón Sigurgeirsson
- Sveinn Arnarsson
- TómasHa
- Árni Þór Sigurðsson
- Tómas Þóroddsson
- Óttarr Makuch
- Nýkratar
- Ómar Ragnarsson
- Lára Stefánsdóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Hlynur Halldórsson
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Sigurður G. Tómasson
- Sigurður Óskar Leví Gíslason
- Alma Joensen
- Guðfinnur Sveinsson
- Agnar Freyr Helgason
- Stefán Þórsson
- Killer Joe
- Haukur Nikulásson
- Snorri Bergz
- Jón Steinar Ragnarsson
- Ársæll Níelsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Hreinn Hreinsson
- Stjórnmál
- íd
- Jón Þór Ólafsson
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Bleika Eldingin
- Egill Jóhannsson
- Hrólfur Guðmundsson
- Ellý Ármannsdóttir
- Hákon Baldur Hafsteinsson
- Vefritid
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- perla voff voff
- gudni.is
- Jón Halldór Guðmundsson
- Alfreð Símonarson
- Guðjón Baldursson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Óskar Þorkelsson
- Aðalsteinn Baldursson
- Bwahahaha...
- hreinsamviska
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Fannar frá Rifi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Kjartan Jónsson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar