Ég á ekki orð til að lýsa hneykslan minni yfir dómi Hæstaréttar frá sl. föstudegi þar sem hann mildar dóm héraðsdóms yfir Ólafi Barða Kristjánssyni fyrir kynferðisafbrot gegn stúlkubörnum, allt niður í þriggja ára gömlum! Ég styð því fullkomlega Hrafn Jökulsson ásamt um 200 manns öðrum sem hafa sent mótmæli til réttarins vegna þessa. Þá fagna ég einnig forsíðu Morgunblaðsins sem birti myndir af dómurunum og lýsti hneykslan sinni á dómnum.
Vilji almennings er skýr, hann vill þyngja þessa dóma! Vilji löggjafans er einnig greinilega í þyngingarátt, þó að mun betur megi gera. Refsiramminn er til staðar, því eins og segir í mótmælabréfi Hrafns: ,,Þið hefðuð getað dæmt hann í 4 ára fangelsi, samkvæmt 2. málsgrein 202. greinar almennra hegningarlaga. Fyrsta málsgreinin gerir ráð fyrir allt að 12 ára fangelsi..".
Dómurinn var kveðinn upp af 5 karldómurum. Spurning hvort að kvenndómari hefði dæmt öðruvísi, ég hallast að því að að trúa að svo hefði verið. Við verðum að þyngja dóma yfir kynferðisafbrotamönnum!
Færsluflokkar
Tenglar
Liðið mitt
Liverpool
Stjórnmál
- Egill Helgason
- Stefán Jón Hafstein
- Helgi Hjörvar
- Björgvin G. Sigurðsson
- Jóhanna Sigurðardóttir
- Silfur Egils
- Össur Skarphéðinsson
- Ungir jafnaðarmenn
- Samfylkingin
Alþingi og ríkisstofnanir
Fjölmiðlar
Visir.is
Bloggvinir
- Dofri Hermannsson
- Magnús Már Guðmundsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Gunnar Björnsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Jón Sigurgeirsson
- Sveinn Arnarsson
- TómasHa
- Árni Þór Sigurðsson
- Tómas Þóroddsson
- Óttarr Makuch
- Nýkratar
- Ómar Ragnarsson
- Lára Stefánsdóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Hlynur Halldórsson
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Sigurður G. Tómasson
- Sigurður Óskar Leví Gíslason
- Alma Joensen
- Guðfinnur Sveinsson
- Agnar Freyr Helgason
- Stefán Þórsson
- Killer Joe
- Haukur Nikulásson
- Snorri Bergz
- Jón Steinar Ragnarsson
- Ársæll Níelsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Hreinn Hreinsson
- Stjórnmál
- íd
- Jón Þór Ólafsson
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Bleika Eldingin
- Egill Jóhannsson
- Hrólfur Guðmundsson
- Ellý Ármannsdóttir
- Hákon Baldur Hafsteinsson
- Vefritid
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- perla voff voff
- gudni.is
- Jón Halldór Guðmundsson
- Alfreð Símonarson
- Guðjón Baldursson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Óskar Þorkelsson
- Aðalsteinn Baldursson
- Bwahahaha...
- hreinsamviska
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Fannar frá Rifi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Kjartan Jónsson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Egill, nú er ég svo hissa, get ekki betur séð en að þú sért farinn að hæla Mogganum og það á opinberum vettvangi. Ég segi nú bara eins og hún amma sagði alltaf..... Batnandi mönnum er best að lifa
Óttarr Makuch, 5.2.2007 kl. 20:06
Ég hef aldrei veigrað mér við því að hæla Mogganum fyrir það sem hann gerir vel Óttar minn. Hef ekkert á móti honum, ágætlega skrifað blað. Eini gallinn er að hann styður einn stjórnmálaflokk í orði og á borði og það eiga fjölmiðlar ekki að gera að mínu mati.
Egill Rúnar Sigurðsson, 5.2.2007 kl. 21:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.