Samkvæmt þessari fyrstu skoðanakönnun Blaðsins er Samfylkingin í slæmum málum, frjálslyndir að hverfa, Sjálfstæðisflokkurinn 8% hærri en í síðustu könnun Gallup og VG orðnir stærri en Samfylkingin! Þá heldur ríkisstjórnin velli skv. þessari könnun.
Ef niðurstöðurnar yrðu þessar væru það mikil vonbrigði, en ég hef satt að segja ekki mikla trú á þessarri könnun, of miklar sveiflur miðað við könnun Gallup sem að hefur sýnt sig vera mjög áreiðanleg. Svarhlutfall var að vísu mjög gott eða 88% en 47% eru óákveðnir eða neita að svara.
En Samfylkingin verður að taka undanförnum könnunum sem alvalegri áminningu og grípa til varna. Ég hallast helst að því mikið tal minna manna um upptöku evru og ókosti krónununar (sem ég er alveg sammála) hafi ekki farið vel í þjóðina. En allavega, þá verðum við að kryfja þetta til mergjar.
Samfylkingin með minna fylgi en VG og ríkisstjórnin heldur velli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Tenglar
Liðið mitt
Liverpool
Stjórnmál
- Egill Helgason
- Stefán Jón Hafstein
- Helgi Hjörvar
- Björgvin G. Sigurðsson
- Jóhanna Sigurðardóttir
- Silfur Egils
- Össur Skarphéðinsson
- Ungir jafnaðarmenn
- Samfylkingin
Alþingi og ríkisstofnanir
Fjölmiðlar
Visir.is
Bloggvinir
- Dofri Hermannsson
- Magnús Már Guðmundsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Gunnar Björnsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Jón Sigurgeirsson
- Sveinn Arnarsson
- TómasHa
- Árni Þór Sigurðsson
- Tómas Þóroddsson
- Óttarr Makuch
- Nýkratar
- Ómar Ragnarsson
- Lára Stefánsdóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Hlynur Halldórsson
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Sigurður G. Tómasson
- Sigurður Óskar Leví Gíslason
- Alma Joensen
- Guðfinnur Sveinsson
- Agnar Freyr Helgason
- Stefán Þórsson
- Killer Joe
- Haukur Nikulásson
- Snorri Bergz
- Jón Steinar Ragnarsson
- Ársæll Níelsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Hreinn Hreinsson
- Stjórnmál
- íd
- Jón Þór Ólafsson
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Bleika Eldingin
- Egill Jóhannsson
- Hrólfur Guðmundsson
- Ellý Ármannsdóttir
- Hákon Baldur Hafsteinsson
- Vefritid
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- perla voff voff
- gudni.is
- Jón Halldór Guðmundsson
- Alfreð Símonarson
- Guðjón Baldursson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Óskar Þorkelsson
- Aðalsteinn Baldursson
- Bwahahaha...
- hreinsamviska
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Fannar frá Rifi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Kjartan Jónsson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 1089
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú þegar samfylkingin er orðinn þriðji minnsti flokkurinn snéri ISG. vörn í sókn og virðist vera búinn að taka upp stefnuskrá vinstri grænna og gera að sinni. Hún gæti pófað að bæta við hana stefnu frjálslyndra, Margrét Sverrissdóttir á eintak sem hún er hætt að nota
kv Samúel
samúel Sigurjónnso (IP-tala skráð) 7.2.2007 kl. 19:35
Ekki lengur, ekki lengur! Var ekkert verið að breyta um stefnu, einugis ítreka það sem komi hafði fram í stefnu Samfylkingarinnar, Fagra Ísland. Höfum engan áhuga á stefnu Frjálslyndara
Egill Rúnar Sigurðsson, 13.2.2007 kl. 01:03
Ég hugsa að stefna Frjálslyndra standi lengur en stefna Samfylkingarinnar, þeir virðist breyta um stefnu dag frá degi svona eftir því hvort þetta heppnist fyrir skoðanakannanirnar!
Óttarr Makuch, 15.2.2007 kl. 20:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.