Kemur einhvejum það á óvart að Geir Haarde finnist ríkisstjórn án þátttöku Sjálfstæðisflokksins vera versta kostinn! Ég er viss um að formönnum allra flokka finnist ríkisstjórn án þátttöku síns flokks vera slæman kost!
Morgunblaðið er þarna komið í sinn hefðbundna kosningagír, þar sem það breytist úr því að "vera blað allra landsmanna" í það að vera flokksmálgagn Sjálfstæðisflokksins. Ingibjörgu Sólrúnu og Steingrími J. finnst versti kosturinn vera sá að núverandi stjórnarflokkar haldi áfram. Er það þá ekki jafnmikil frétt?! Vægast sagt undarlegt fréttamat, eða hafði Geir ekkert merkilegra en þetta að segja?
Geir H. Haarde telur samstarf Samfylkingar og VG versta kostinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 23.3.2007 | 21:41 | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Liðið mitt
Liverpool
Stjórnmál
- Egill Helgason
- Stefán Jón Hafstein
- Helgi Hjörvar
- Björgvin G. Sigurðsson
- Jóhanna Sigurðardóttir
- Silfur Egils
- Össur Skarphéðinsson
- Ungir jafnaðarmenn
- Samfylkingin
Alþingi og ríkisstofnanir
Fjölmiðlar
Visir.is
Bloggvinir
- Dofri Hermannsson
- Magnús Már Guðmundsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Gunnar Björnsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Jón Sigurgeirsson
- Sveinn Arnarsson
- TómasHa
- Árni Þór Sigurðsson
- Tómas Þóroddsson
- Óttarr Makuch
- Nýkratar
- Ómar Ragnarsson
- Lára Stefánsdóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Hlynur Halldórsson
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Sigurður G. Tómasson
- Sigurður Óskar Leví Gíslason
- Alma Joensen
- Guðfinnur Sveinsson
- Agnar Freyr Helgason
- Stefán Þórsson
- Killer Joe
- Haukur Nikulásson
- Snorri Bergz
- Jón Steinar Ragnarsson
- Ársæll Níelsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Hreinn Hreinsson
- Stjórnmál
- íd
- Jón Þór Ólafsson
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Bleika Eldingin
- Egill Jóhannsson
- Hrólfur Guðmundsson
- Ellý Ármannsdóttir
- Hákon Baldur Hafsteinsson
- Vefritid
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- perla voff voff
- gudni.is
- Jón Halldór Guðmundsson
- Alfreð Símonarson
- Guðjón Baldursson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Óskar Þorkelsson
- Aðalsteinn Baldursson
- Bwahahaha...
- hreinsamviska
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Fannar frá Rifi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Kjartan Jónsson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bíddu við, er ekki búið að ræða við formenn allra stjórnmálaflokka?? Svo sagði Agnes amk !
Síðast Þegar ég vissi voru fleirri vinstrimenn sem voru blaðamenn á mbl en hægrimenn,, það hefur kannski breyst til hins betra aftur, hver veit... ekki ég!
Óttarr Makuch, 23.3.2007 kl. 22:11
Jú vissulega ræðir Morgunblaðið við formenn annara stjórnmálaflokka Óttarr. Málið snýst ekki um það heldur hvað "henni finnst" vera mesta fréttin af því sem Geir sagði í viðtalinu. Þá er gagnrýni á ISG farin að berast úr Staksteinum (sem hafa nánast lagt hana í einelti) yfir í fréttaskrif blaðsins, styrmir litar Sjálfstæðisfálkann grænan og reyndar bleikan fyrir síðustu borgarstjórnarkosningar og svo mætti áfram telja. Er fálkinn ykkar kamelfálki?!
Egill Rúnar Sigurðsson, 23.3.2007 kl. 22:45
Eru þið komnir af stað með "Framsóknarfrasan" er ykkar formaður líka lagður í einelti? Þið hefðuð átt að gagnrýna voltón þeirra meira fyrir örfáum vikum og mánuðum síðan, en líklegast fellur þetta beint undir sama hatt og hentileikastefnan. Maður er eiginlega orðinn hissa ef sama stefnan hangir út vikuna hjá Samfylkingunni.
Óttarr Makuch, 24.3.2007 kl. 11:56
Láttu ekki svona Egill - það er verið að/eða búið að ræða við formenn allra flokka og auðvitað er þetta ályktun frá Geir, kannski ekki merkielgt ályktun en hann um það.
Menn eitthvað sensitífir!
Kv Sveinn
Sveinn V. Ólafsson (IP-tala skráð) 25.3.2007 kl. 01:20
Engin viðkvæmni í mér Sveinn, finnst þetta bara sérkennilegt og pólitískt fréttamat hjá Agnesi Braga.
Egill Rúnar Sigurðsson, 25.3.2007 kl. 14:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.