Hetjuleg barátta hjá strákunum!

Arnar Þór Viðarsson í návígi við Andres Iniesta í leiknum á...Horfði á leikinn á Sýn. Fyrri hálfleikur var frábær hjá okkar mönnum gegn þessu firnasterka liði.  Í seinni hálfleik var þetta hins vegar nánast einstefna af hálfu Spánverja og í mínum huga bara tímaspursmál hvenær þeir myndu skora. 

Strákarnir börðust hins vegar hetjulega og héldu ótrúlega lengi jöfnu.  Besti maður íslenska liðsins var án efa markvörðurinn okkar, Árni Gautur.  Nú er bara að bíta á jaxlinn og gera betur næst!


mbl.is Spánverjar sigruðu Íslendinga 1:0
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband