Umræðan í kjölfar álverskosninganna svokölluðu í Hafnafirði hafa vægast sagt gengið fram af mér. Ég hélt að við íslendingar hefðum meiri lýðræðisþroska en umræðan ber með sér. Menn tala um að kosningin sé ómarktæk af því að svo litlu munaði, kjósa eigi aftur til að fá afdráttarlausa niðurstöðu, kosningarþátttaka hafi ekki verið næg (76%!) og þar fram eftir götunum! Framkvæmd kosninganna var til mikils sóma og öllum leikreglum lýðræðisins fylgt. Fyrir lá úr herbúðum beggja fylkinga að una yrði við niðurstöðuna hver svo sem hún yrði og einfaldan meirihluta þyrfti til. Hversu mörgum atkvæðum munaði skiptir nákvæmlega engu máli!
Hvað er að?! Geta vel gefnir málsmetandi menn látið svona vitleysu út úr sér? Ég á hreinlega ekki orð! Erum við virkilega ekki komin lengra en þetta í lýðræðislegri hugsun? Helst vil ég nú samt trúa því að menn hljóti bara að vera svona tapsárir og eigi mjög erfitt með að sætta sig við niðurstöðuna. Ég hélt að við værum öll sammála um að lýðræðiskerfið væri það besta sem völ væri á, þó vissulega sé það ekki gallalaust. Réttur minnihlutans verðir því miður oft fyrir borð borinn, en ég trúi ekki að nokkur maður vilji í alvöru fara að steypa lýðræðiskerfinu!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 2.4.2007 | 14:19 | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Liðið mitt
Liverpool
Stjórnmál
- Egill Helgason
- Stefán Jón Hafstein
- Helgi Hjörvar
- Björgvin G. Sigurðsson
- Jóhanna Sigurðardóttir
- Silfur Egils
- Össur Skarphéðinsson
- Ungir jafnaðarmenn
- Samfylkingin
Alþingi og ríkisstofnanir
Fjölmiðlar
Visir.is
Bloggvinir
- Dofri Hermannsson
- Magnús Már Guðmundsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Gunnar Björnsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Jón Sigurgeirsson
- Sveinn Arnarsson
- TómasHa
- Árni Þór Sigurðsson
- Tómas Þóroddsson
- Óttarr Makuch
- Nýkratar
- Ómar Ragnarsson
- Lára Stefánsdóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Hlynur Halldórsson
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Sigurður G. Tómasson
- Sigurður Óskar Leví Gíslason
- Alma Joensen
- Guðfinnur Sveinsson
- Agnar Freyr Helgason
- Stefán Þórsson
- Killer Joe
- Haukur Nikulásson
- Snorri Bergz
- Jón Steinar Ragnarsson
- Ársæll Níelsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Hreinn Hreinsson
- Stjórnmál
- íd
- Jón Þór Ólafsson
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Bleika Eldingin
- Egill Jóhannsson
- Hrólfur Guðmundsson
- Ellý Ármannsdóttir
- Hákon Baldur Hafsteinsson
- Vefritid
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- perla voff voff
- gudni.is
- Jón Halldór Guðmundsson
- Alfreð Símonarson
- Guðjón Baldursson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Óskar Þorkelsson
- Aðalsteinn Baldursson
- Bwahahaha...
- hreinsamviska
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Fannar frá Rifi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Kjartan Jónsson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.