Í fyrsta lagi er þetta staðfesting á því sem ég hef sagt frá byrjun; Alcan er ekki og hefur aldrei verið á leiðinni að loka álverinu í Straumsvík, óháð því hvernig kosningarnar færu! Í öðru lagi væri þessi stækkun vanvirðing við lýðræðið og Hafnfirðinga ef af verður. Fólk mun ekki sitja þegandi undir þessu.
Kæru landsmenn! Það er aldrei brýnna en núna að koma ríkisstjórn stóriðjuflokkanna frá völdum. Við megum ekki við meiri þennslu í hagkerfinu. Það fer allt beina leið til andskotans ef núverandi ríkisstjórn stóriðjusinna fær sitt fram!
Stækkun álversins rúmast innan núverandi deiliskipulags | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 3.4.2007 | 01:29 | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Liðið mitt
Liverpool
Stjórnmál
- Egill Helgason
- Stefán Jón Hafstein
- Helgi Hjörvar
- Björgvin G. Sigurðsson
- Jóhanna Sigurðardóttir
- Silfur Egils
- Össur Skarphéðinsson
- Ungir jafnaðarmenn
- Samfylkingin
Alþingi og ríkisstofnanir
Fjölmiðlar
Visir.is
Bloggvinir
- Dofri Hermannsson
- Magnús Már Guðmundsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Gunnar Björnsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Jón Sigurgeirsson
- Sveinn Arnarsson
- TómasHa
- Árni Þór Sigurðsson
- Tómas Þóroddsson
- Óttarr Makuch
- Nýkratar
- Ómar Ragnarsson
- Lára Stefánsdóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Hlynur Halldórsson
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Sigurður G. Tómasson
- Sigurður Óskar Leví Gíslason
- Alma Joensen
- Guðfinnur Sveinsson
- Agnar Freyr Helgason
- Stefán Þórsson
- Killer Joe
- Haukur Nikulásson
- Snorri Bergz
- Jón Steinar Ragnarsson
- Ársæll Níelsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Hreinn Hreinsson
- Stjórnmál
- íd
- Jón Þór Ólafsson
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Bleika Eldingin
- Egill Jóhannsson
- Hrólfur Guðmundsson
- Ellý Ármannsdóttir
- Hákon Baldur Hafsteinsson
- Vefritid
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- perla voff voff
- gudni.is
- Jón Halldór Guðmundsson
- Alfreð Símonarson
- Guðjón Baldursson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Óskar Þorkelsson
- Aðalsteinn Baldursson
- Bwahahaha...
- hreinsamviska
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Fannar frá Rifi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Kjartan Jónsson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Menn sem hlaupa svona upp til fóta útaf e-u vangaveltum fréttamanna verður vart trúað fyrir vönduð vinnubrögð.
Bjarni M. (IP-tala skráð) 3.4.2007 kl. 02:31
Hvað er athugavert við að þeir stækki þar sem þeir hafa starfsleyfi og umhverfismat og allt annað tilbúið. Það eina sem var kosið um núna um helgina er hvort þeir mættu byggja 2 nýja skála og færa Reykjanesbrautina, ef það hins vegar er hægt að auka framleiðsluna á núverandi lóð get ég ekki séð neitt því til fyrirstöðu.
Ólafur (IP-tala skráð) 3.4.2007 kl. 08:53
Fréttafluttningur RÚV er reyndar fremur upphlauskenndur og óeðlilegur og svo sem ekkert komið fram um þetta ennþá. En ég er að segja ef af þessu verður væri það slæmt. Ég held að mjög margir hafi verið að kjósa á móti stækkun m.a. til að hafa vit fyrir stjórnvöldum og slá á þennsluna í hagkerfinu, sú vörn er hins vegar þrotin ef framleiðslugeta álversins verður aukin í 350 þúsund tonn. Hins vegar dreg ég ekki í efa lagalegar heimildir Alcan til að endurnýja gamlan búnað og byggja á sinni lóð, en ef þeir stækka í 350 þúsund tonn kalla ég það að koma aftan að Hafnfirðingum og í raun landsmönnum öllum.
Egill Rúnar Sigurðsson, 3.4.2007 kl. 16:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.