Ekki Obama til framdráttar!

Myndlistarnema fannst Obama líkt við frelsarann sjálfan í...Held að þessi blessaða stytta sé ekki Obama til framdráttar!  Bandaríkjamen eru ekki tilbúnir fyrir frelsara í dag, þó að þeir verði það hugsanlega í náinni framftíð.  Líst þó ágætlega á Barak Obama og held að hann gæti orðið ágætis forseti.  Held þó að Hillary Clinton yrði mun betri! 

Stór spurning hvort að bandaríkjamenn séu tilbúnir til að kjósa sér svartan forseta eða konu í forsetastólinn.  Held reynar að þeir séu frekar tilbúnir í konu en svartan mann, með fullri virðingu fyrir blökkumönnum.

 

 


mbl.is Umdeild pappastytta af Barak Obama í kufli með geislabaug
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óttarr Makuch

Ertu búinn að skrá þig í nýjan flokk???

Nei, að öllu gríni slepptu þá held ég að það sé nokkuð til í þessu hjá þér, held reyndar að frú Clinton yrðu fyrirmyndarforseti líkt og húsbóndinn hennar var.  

Óttarr Makuch, 7.4.2007 kl. 00:45

2 Smámynd: Egill Rúnar Sigurðsson

Þarna eru við sammála Óttarr, Hillary Clinton yrði fyrirmyndar forseti eins og eiginmaður hennar var (ekki húsbóndi hennar). Bill Clinton er einn besti forseti sem setið hefur á stóli forseta bandaríkjanna að mínu mati.

Egill Rúnar Sigurðsson, 7.4.2007 kl. 01:11

3 Smámynd: Egill Rúnar Sigurðsson

ps. hvað áttirðu annars við með því að ég væri búinn að skrá mig í nýjan flokk?! Varstu þá að meina Frjálsynda flokkinn?!!

Egill Rúnar Sigurðsson, 7.4.2007 kl. 01:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband