Ég hef fyrir því öruggar heimildir úr herbúðum Sjálfstæðisflokksins að þau Hanna Birna, Gísli Marteinn og Þorbjörg Helga hafi setið á svikráðum gagnvart Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni, fráfarandi borgarstjóra. Ætlunin var að koma honum frá, með tilbúnum ágreiningi um OR, kasta Binga út og hefja samstarf með VG. Allt var þetta gert að áeggjan og með samþykki Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra. Þremeningarnir náðu svo samkomulagi við Svandísi Svavarsdóttur um myndun nýs meirihluta. Þau gátu hins vegar ekki komið sér saman um hvert þeirra ætti að verða nýr Borgarstjóri og þar fyrir utan féllst Geir Haarde formaður ekki á þennan ráðahag og því fór sem fór.
Nú logar allt stafna á mili í flokknum, vegna þessa og margir vilja lýsa vantrausti á þá þremenninga. Mörgum finnst sem þau séu hinir raunverulegu svikarar og í raun eðlilegt að Bingi hafi leitað annað, þegar hann hafði af þessu ávinning.
Hanna Birna upplýsti um hvers vegna borgarstjórnarsamstarfið brast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 17.10.2007 | 19:24 | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Liðið mitt
Liverpool
Stjórnmál
- Egill Helgason
- Stefán Jón Hafstein
- Helgi Hjörvar
- Björgvin G. Sigurðsson
- Jóhanna Sigurðardóttir
- Silfur Egils
- Össur Skarphéðinsson
- Ungir jafnaðarmenn
- Samfylkingin
Alþingi og ríkisstofnanir
Fjölmiðlar
Visir.is
Bloggvinir
- Dofri Hermannsson
- Magnús Már Guðmundsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Gunnar Björnsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Jón Sigurgeirsson
- Sveinn Arnarsson
- TómasHa
- Árni Þór Sigurðsson
- Tómas Þóroddsson
- Óttarr Makuch
- Nýkratar
- Ómar Ragnarsson
- Lára Stefánsdóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Hlynur Halldórsson
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Sigurður G. Tómasson
- Sigurður Óskar Leví Gíslason
- Alma Joensen
- Guðfinnur Sveinsson
- Agnar Freyr Helgason
- Stefán Þórsson
- Killer Joe
- Haukur Nikulásson
- Snorri Bergz
- Jón Steinar Ragnarsson
- Ársæll Níelsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Hreinn Hreinsson
- Stjórnmál
- íd
- Jón Þór Ólafsson
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Bleika Eldingin
- Egill Jóhannsson
- Hrólfur Guðmundsson
- Ellý Ármannsdóttir
- Hákon Baldur Hafsteinsson
- Vefritid
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- perla voff voff
- gudni.is
- Jón Halldór Guðmundsson
- Alfreð Símonarson
- Guðjón Baldursson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Óskar Þorkelsson
- Aðalsteinn Baldursson
- Bwahahaha...
- hreinsamviska
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Fannar frá Rifi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Kjartan Jónsson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll og kvitt fyrir lesningu.
Skilaðu kveðju til föður þíns. Siggi kenndi mér þegar ég tók meiraprófið. Flottur karl og með smitandi hlátur.
kv.
Sveinn Hjörtur , 17.10.2007 kl. 21:03
þetta er allavega mjög ljótt ef þetta er satt en ég svo sem trúi því alveg
Katrín Ósk Adamsdóttir, 18.10.2007 kl. 10:34
Jæja, svo þú heldur það ...
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 18.10.2007 kl. 19:22
Valdagræðgi þeirra Hönnu Birnu og Gísla Marteins varð þeim að falli
Alex Björn (IP-tala skráð) 18.10.2007 kl. 23:11
Jón Halldór Guðmundsson, 22.10.2007 kl. 17:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.