Ekki veit ég hvað er satt í þessu, en Margrét heyrði einungis ákv. orðróm, eða kjaftasögur hvað þetta varðaði, að eigin sögn. En burtséð frá þessu þá er Dagur er í raun sá eini sem kemur heill út úr þessu gjörningarveðri öllu saman og stendur í raun miklu sterkari eftir. Hann mun án efa verða Borgarstjóri eftir næstu kosningar, þar sem Samfylkingin og VG munu ná meirihluta. Samfykingin gæti jafnvel náð hreinum meirihluta ein og óstudd. Það verður aldrei sátt um Ólaf F. sem Borgarstjóra og ég held ekki Vilhjálm Þ. heldur. En mér þykir mjög miður að Morgunblaðið og öfl í Sjálstæðisflokknum því tengt, sluli vera að reyna að snúa umræðunni upp í pólitískar ofsóknir á hendur Ólafi F, vegna andlegrar vanheilsu hans og meira að segja draga Dag inn í þá umræðu og ata hann auri. Halda því beinlínis fram að Dagur sé í fararbroddi þeirra sem sækja að Ólafi vegna veikinda hans! Þvílík endemis fyrra. Dagur og Ólafur hafa verið vinir um langa hríð og Dagur aldrei viljað ræða málin út frá þeim vinkli, þ.e. veikindum Ólafs. Því hafa margir, eins og kom fram í Silfrinu áðan, sagt upp áskrift af Morgunblaðinu af þessum sökum og geta ekki hugsað sér að styðja blað sem fer fram með slíku offorsi. Ég hef nú áður rætt um það hér í bloggi mínu hvernig ritjórar Moggan virðas vera í "heilögu stríði" gegn Samfylkinnunni og það þótt hún sé komin í ríkisstjórn með þeirra flokki. Ég sagði Morgunblaðinu einmitt upp af þeim sökum, fyrir ca. 3 mánuðum síðan. |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 27.1.2008 | 19:44 (breytt kl. 19:51) | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Liðið mitt
Liverpool
Stjórnmál
- Egill Helgason
- Stefán Jón Hafstein
- Helgi Hjörvar
- Björgvin G. Sigurðsson
- Jóhanna Sigurðardóttir
- Silfur Egils
- Össur Skarphéðinsson
- Ungir jafnaðarmenn
- Samfylkingin
Alþingi og ríkisstofnanir
Fjölmiðlar
Visir.is
Bloggvinir
- Dofri Hermannsson
- Magnús Már Guðmundsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Gunnar Björnsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Jón Sigurgeirsson
- Sveinn Arnarsson
- TómasHa
- Árni Þór Sigurðsson
- Tómas Þóroddsson
- Óttarr Makuch
- Nýkratar
- Ómar Ragnarsson
- Lára Stefánsdóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Hlynur Halldórsson
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Sigurður G. Tómasson
- Sigurður Óskar Leví Gíslason
- Alma Joensen
- Guðfinnur Sveinsson
- Agnar Freyr Helgason
- Stefán Þórsson
- Killer Joe
- Haukur Nikulásson
- Snorri Bergz
- Jón Steinar Ragnarsson
- Ársæll Níelsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Hreinn Hreinsson
- Stjórnmál
- íd
- Jón Þór Ólafsson
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Bleika Eldingin
- Egill Jóhannsson
- Hrólfur Guðmundsson
- Ellý Ármannsdóttir
- Hákon Baldur Hafsteinsson
- Vefritid
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- perla voff voff
- gudni.is
- Jón Halldór Guðmundsson
- Alfreð Símonarson
- Guðjón Baldursson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Óskar Þorkelsson
- Aðalsteinn Baldursson
- Bwahahaha...
- hreinsamviska
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Fannar frá Rifi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Kjartan Jónsson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 1088
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.