Ég er mjög ánægður með samningana og framlag ríkisstjórnarinnar til þeirra, einkum hækkun persónuafsláttar, leiðréttingu á vaxtabótakerfinu og hækkun á húsaleigu og barnabótum. Auðvitað hefði maður viljað sjá meiri hækkanir, en þannig er það alltaf. Ég tel að þetta séu bestu samningar fyrir láglaunafólk sem gerðir hafa verið í áratugi og óska þjóðinni til hamingju með það.
Þá er ekki hvað sísti ávinningurinn sá að friður á vinnumarkaði er tryggður a.m.k. næstu þrjú ár, þannig að grunnur hefur verið lagður að stöðugleika.
Taxtar hækka um 18.000 krónur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 18.2.2008 | 10:45 | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Liðið mitt
Liverpool
Stjórnmál
- Egill Helgason
- Stefán Jón Hafstein
- Helgi Hjörvar
- Björgvin G. Sigurðsson
- Jóhanna Sigurðardóttir
- Silfur Egils
- Össur Skarphéðinsson
- Ungir jafnaðarmenn
- Samfylkingin
Alþingi og ríkisstofnanir
Fjölmiðlar
Visir.is
Bloggvinir
- Dofri Hermannsson
- Magnús Már Guðmundsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Gunnar Björnsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Jón Sigurgeirsson
- Sveinn Arnarsson
- TómasHa
- Árni Þór Sigurðsson
- Tómas Þóroddsson
- Óttarr Makuch
- Nýkratar
- Ómar Ragnarsson
- Lára Stefánsdóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Hlynur Halldórsson
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Sigurður G. Tómasson
- Sigurður Óskar Leví Gíslason
- Alma Joensen
- Guðfinnur Sveinsson
- Agnar Freyr Helgason
- Stefán Þórsson
- Killer Joe
- Haukur Nikulásson
- Snorri Bergz
- Jón Steinar Ragnarsson
- Ársæll Níelsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Hreinn Hreinsson
- Stjórnmál
- íd
- Jón Þór Ólafsson
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Bleika Eldingin
- Egill Jóhannsson
- Hrólfur Guðmundsson
- Ellý Ármannsdóttir
- Hákon Baldur Hafsteinsson
- Vefritid
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- perla voff voff
- gudni.is
- Jón Halldór Guðmundsson
- Alfreð Símonarson
- Guðjón Baldursson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Óskar Þorkelsson
- Aðalsteinn Baldursson
- Bwahahaha...
- hreinsamviska
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Fannar frá Rifi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Kjartan Jónsson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Finnst þér 130 þús. kr. útborguð laun góð laun og það reiknað með hækkun inn í? Skil ekki þá sem finnst þetta tímamótasamningar,,,,,,, endilega hækkið laun ykkar meir svo þeir sem eru á lægstu laununum situr enn í fátækragildrunni. Þú ættir að fá þér betri gleraugu. Þú segir að grunnur hafi verið lagður að stöðugleika? Jeminn eini, hvað fengu ráðherrar, alþingismenn og aðrir opinberir starfsmenn sem fá kjör sín eftir kjararnefnd mikla hækkun um áramót? Töluvert hærri en þessa samninga.
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 11:35
Sæl magga, nei vissulega eru 130 þúsund í útborguð laun ekki góð laun og það þarf að lagfæra. En það verður að gerast í áföngum, því miður. Tel að það hafi ekki verið hægt að ganga lengra í bili. Punkturinn minn var sá að þetta séu skástu samningar sem gerðir hafa verið lengi fyrir láglaunafólk. Það er líka rétt hjá þér að ráðherrar og alþingismenn hafa fengið betri kjarabætur en aðrið, sem aldrei er réttlætanlegt að mínu mati. En svona er þetta því miður Magga mín, svona gerast kaupin á eyrinni.
Egill Rúnar Sigurðsson, 18.2.2008 kl. 13:34
Ekki allrameinabót, en skrýtið að sjá ekkert jákvætt við þetta, eins og sumir tala.
Jón Halldór Guðmundsson, 18.2.2008 kl. 14:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.