Fyrirboði um breytingar?

Með þessu kjöri sýna Framsóknarmenn ákveðinn vilja til þess að hefja nýtt upphaf og tilraun til að losa af sér spillingarstimpillinn en því ber auðvitað að fagna.  Hins vegar á ég ekki von á því að þetta takist eða að Sigmundur muni laða marga til fylgis við flokkinn, held að hann verði 10% flokkur um hríð og muni svo líklega lognast endalega út af. 
mbl.is Sigmundur kjörinn formaður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fannar frá Rifi

ætli hann verði ekki minni. er ekki viss um að landsbygðin muni vilja kjósa esb flokk.

það ætti í raun að sameina framsókn og samfylkinguna. það liggja sömu rök þar á bak við eins og að við sameinust inn í stórríki evrópu. 

að vera ekki að berjast sem litlir og sjálfstæðir aðilar. betra að hætta sem sjálfstæður kot bóndi og gerast húskarl eða vel með farinn þræll hjá stórhöfðingja. 

Fannar frá Rifi, 18.1.2009 kl. 17:37

2 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Sameina flokkana í flokk hinna vinnandi stétta?

Jón Halldór Guðmundsson, 20.1.2009 kl. 22:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband