Á vefritinu Heimur. is var framkvæmd skoðanakönnun á fylgi flokkana, en einnig spurt hvern fólk vilji sjá sem næsta formann Sjálfstæðisflokksins.
Tekið af vefslóðinni:
,,Spurningin var opin, þ.e. ekki voru nefnd ákveðin nöfn.
Þar fengu tveir þingmenn áberandi mest fylgi, Bjarni Benediktsson og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir. Um 56% aðspurðra nefndu eitthvert formannsefni. Bjarna nefndu 43% og Þorgerði 37%. Kristján Þór Júlíusson, Guðlaugur Þór Þórðarson, Davíð Oddsson og Illugi Gunnarsson fengu allir milli 2 og 4 prósent stuðning.
Ef aðeins er litið á fylgismenn Sjálfstæðisflokksins nefndu 57% þeirra sem afstöðu tóku Bjarna, 22% Þorgerði, 5% Kristján Þór, 4% Guðlaug Þór og 3% Illuga Gunnarsson. Um 83% þeirra sem sagðist myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn nefndi eitthvert formannsefni.
Þess ber að geta að aðeins Bjarni hefur lýst því yfir að hann gefi kost á sér til formanns. "
Ég get nú ekki annað en brosað að þessum vinnubrögðum stuðningsmanna Bjarna. Ég veit ekki betur en að náfrændi hans eigi veftímaritið og Bjarni er sá eini sem hefur lýst yfir framboði!!
Mér er hins vegar nokk sama hver verður formaður flokksins, en þykir þó ljóst að ef það verður Bjarni, þá er ekki hægt að segja að það sé mikil endurnýjun! Hann er í kolkrabbaættinni og tilheyrir þeim armi, sem hefur verið kenndur við flokkseigendurna. Er ég einn um þessa skoðun?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 6.2.2009 | 01:12 | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Liðið mitt
Liverpool
Stjórnmál
- Egill Helgason
- Stefán Jón Hafstein
- Helgi Hjörvar
- Björgvin G. Sigurðsson
- Jóhanna Sigurðardóttir
- Silfur Egils
- Össur Skarphéðinsson
- Ungir jafnaðarmenn
- Samfylkingin
Alþingi og ríkisstofnanir
Fjölmiðlar
Visir.is
Bloggvinir
- Dofri Hermannsson
- Magnús Már Guðmundsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Gunnar Björnsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Jón Sigurgeirsson
- Sveinn Arnarsson
- TómasHa
- Árni Þór Sigurðsson
- Tómas Þóroddsson
- Óttarr Makuch
- Nýkratar
- Ómar Ragnarsson
- Lára Stefánsdóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Hlynur Halldórsson
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Sigurður G. Tómasson
- Sigurður Óskar Leví Gíslason
- Alma Joensen
- Guðfinnur Sveinsson
- Agnar Freyr Helgason
- Stefán Þórsson
- Killer Joe
- Haukur Nikulásson
- Snorri Bergz
- Jón Steinar Ragnarsson
- Ársæll Níelsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Hreinn Hreinsson
- Stjórnmál
- íd
- Jón Þór Ólafsson
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Bleika Eldingin
- Egill Jóhannsson
- Hrólfur Guðmundsson
- Ellý Ármannsdóttir
- Hákon Baldur Hafsteinsson
- Vefritid
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- perla voff voff
- gudni.is
- Jón Halldór Guðmundsson
- Alfreð Símonarson
- Guðjón Baldursson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Óskar Þorkelsson
- Aðalsteinn Baldursson
- Bwahahaha...
- hreinsamviska
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Fannar frá Rifi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Kjartan Jónsson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.