Mér fannst Davíð á að sumu leiti ólíkur sjálfum sér í þessu viðtali, hann var augljóslega í varnarstöðu, sem kemur nú ekki á óvart, þá var eins og sjarminn og leiðtogahæfileikarnir væru foknir út í veður og vind. Hrokinn var þó ennþá til staðar, réðst t.a.m. aftur og aftur á Sigmar, sem kom reyndar ekki nægilega vel undirbúinn í vitalið.
Þegar maður vegur og metur framgöngu og "frammistöðu" Davíðs í þessu viðtali, er að mínu mati nauðsynlegt að hafa í huga að hér fór maður, sem hefur verið leiðtogi í Sjálfstæðisflokknum síðan 1982 að segja má, en þá varð hann Borgarstjóri í Reykjavík. Hann hefur nánast ráðið því sem hann hefur viljað ráða a.m.k. frá 1991 þegar hann var kosinn formaður Sjálfstæðisflokksins til ársins 2007, þegar stjórn Samfylkingar og Sjálfstæðisflokksins varð að veruleika.
Nú situr hann skyndilega frammi fyrir því að vera sparkað út úr Seðlabankanum og standa uppi, valdalaus. Viðbröðin eru þau að eitt allsherjar samsæri sé í gangi gegn sér, að öll þjóðin hafi verið heilaþveginn og hann sé eini maðurinn með viti, allir hinir séu fífl! Hann ætlar að taka Sjálfstðisflokkinn með sér í fallinu, sem ég myndi nú ekki gráta!
Davíð í Kastljósviðtali | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 25.2.2009 | 00:53 | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Liðið mitt
Liverpool
Stjórnmál
- Egill Helgason
- Stefán Jón Hafstein
- Helgi Hjörvar
- Björgvin G. Sigurðsson
- Jóhanna Sigurðardóttir
- Silfur Egils
- Össur Skarphéðinsson
- Ungir jafnaðarmenn
- Samfylkingin
Alþingi og ríkisstofnanir
Fjölmiðlar
Visir.is
Bloggvinir
- Dofri Hermannsson
- Magnús Már Guðmundsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Gunnar Björnsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Jón Sigurgeirsson
- Sveinn Arnarsson
- TómasHa
- Árni Þór Sigurðsson
- Tómas Þóroddsson
- Óttarr Makuch
- Nýkratar
- Ómar Ragnarsson
- Lára Stefánsdóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Hlynur Halldórsson
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Sigurður G. Tómasson
- Sigurður Óskar Leví Gíslason
- Alma Joensen
- Guðfinnur Sveinsson
- Agnar Freyr Helgason
- Stefán Þórsson
- Killer Joe
- Haukur Nikulásson
- Snorri Bergz
- Jón Steinar Ragnarsson
- Ársæll Níelsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Hreinn Hreinsson
- Stjórnmál
- íd
- Jón Þór Ólafsson
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Bleika Eldingin
- Egill Jóhannsson
- Hrólfur Guðmundsson
- Ellý Ármannsdóttir
- Hákon Baldur Hafsteinsson
- Vefritid
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- perla voff voff
- gudni.is
- Jón Halldór Guðmundsson
- Alfreð Símonarson
- Guðjón Baldursson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Óskar Þorkelsson
- Aðalsteinn Baldursson
- Bwahahaha...
- hreinsamviska
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Fannar frá Rifi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Kjartan Jónsson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú hefði verið gott að eiga marga Dabba!!!
Gulla (IP-tala skráð) 25.2.2009 kl. 01:28
Ha, ha, ha .. nei farið hefur.....(var það ekki fé??) betra!!!! :) :)
Edda (IP-tala skráð) 25.2.2009 kl. 01:31
Maður smá vorkennir kallinum.
Jón Halldór Guðmundsson, 27.2.2009 kl. 11:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.