Hér er á ferðinni örvæntingarfull tilraun eigenda Morgunblaðsins, til að bjarga deyjandi fjölmiðli. En að veðja á þennan hest finnst mér heldur hæpið og bera vott um mjög alvarlega Örvæntingu, sem brenglar í senn skynsemi og dómgreind. En ég ætla ekki að fara nánar út í þá sálma hér.
Fyrir utan það að ganga endanlega að Morgunblaðinu dauðu (efast þó ekki um að fjölmargir aðdáendur Davíðs munu gerast áskrifendur á ný, kannski álíka margir og munu segja því upp), held ég að pólitískar afleiðingar geti orðið nokkar, þar á meðal sú að Sjálfstæðisflokkurinn muni klofna. Staðreyndin er einfaldlega sú að Davíð á orðið marga óvildarmenn í flokknum, sem einfaldlega vilja hann burt úr pólitískri umræðu. Þá held ég að Bjarni Ben verði ekki hress með að hafa Davíð andandi ofan í hálsmálið á sér!
![]() |
Davíð og Haraldur ritstjórar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 24.9.2009 | 20:37 (breytt kl. 20:42) | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Liðið mitt
Liverpool
Stjórnmál
- Egill Helgason
- Stefán Jón Hafstein
- Helgi Hjörvar
- Björgvin G. Sigurðsson
- Jóhanna Sigurðardóttir
- Silfur Egils
- Össur Skarphéðinsson
- Ungir jafnaðarmenn
- Samfylkingin
Alþingi og ríkisstofnanir
Fjölmiðlar
Visir.is
Bloggvinir
-
Dofri Hermannsson
-
Magnús Már Guðmundsson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Sigfús Þ. Sigmundsson
-
Gunnar Björnsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Jón Sigurgeirsson
-
Sveinn Arnarsson
-
TómasHa
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Tómas Þóroddsson
-
Óttarr Makuch
-
Nýkratar
-
Ómar Ragnarsson
-
Lára Stefánsdóttir
-
Guðríður Arnardóttir
-
Hlynur Halldórsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Sigurður G. Tómasson
-
Sigurður Óskar Leví Gíslason
-
Alma Joensen
-
Guðfinnur Sveinsson
-
Agnar Freyr Helgason
-
Stefán Þórsson
-
Killer Joe
-
Haukur Nikulásson
-
Snorri Bergz
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Ársæll Níelsson
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
Hreinn Hreinsson
-
Stjórnmál
-
íd
-
Jón Þór Ólafsson
-
Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
-
Bleika Eldingin
-
Egill Jóhannsson
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Ellý Ármannsdóttir
-
Hákon Baldur Hafsteinsson
-
Vefritid
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
perla voff voff
-
gudni.is
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Alfreð Símonarson
-
Guðjón Baldursson
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Óskar Þorkelsson
-
Aðalsteinn Baldursson
-
Bwahahaha...
-
hreinsamviska
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Fannar frá Rifi
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Kjartan Jónsson
Mars 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Dómgreindarleysið og vitfirringin er algjör. En kannski verður þessi gjörningur til þess að málgagn einræðisherranna fellur endanlega.
Einar Ingvi Magnússon (IP-tala skráð) 24.9.2009 kl. 21:16
finnst þér að skrítið að eigendur reyni að bjarga miðlinum? ekki stóð blaðið burðugt eftir fyrri ritstjóra, búið að fara í þrot einu sinni undir honum, má ekki leyfa öðrum að spreyta sig á þessu núna?
Fannar frá Rifi, 25.9.2009 kl. 09:07
hægri maðurinn og frjálshyggjubullarinn Fannari finnst sjálfsagt að almenningur borgi 3-4 milljarða til að halda málgagninu gangandi.. og síðan að ráða hrunastjórann sjálfan í ritsjórastólinn :D.. magnaðir þessir "frjálshyggjumenn"..
Frjáls óháður fjölmiðill.. til að spreða málflutningi LÍÚ og Sjálfstektarinnar á kostnað aðþrengds almennings...
Það er gott að vera farinn frá þessu fávitasamfélagi.
Óskar Þorkelsson, 25.9.2009 kl. 10:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.