Þær eru satt að segja hlægilegar þessar örvæntingafullu tilraunir Framsóknarmanna til að aðgreina sig frá Sjálfstæðisflokknum og búa til einhvern ágreining við hann nú ,,korteri fyrir kosningar". Ég get ekki ímyndað mér að nokkur falli fyrir þessari gömlu og úrsérgengnu taktík.
Hins vegar fagna ég því út af fyrir sig ef Framsókarmenn ætla að halda þessu til streitu og slíta stjórnarsamstarfinu, ef ákvæði um sameign þjóðarinnar á auðlindum verður ekki tekið inn í stjórnarskrá áður en þingi verður slitið.
Einhvern veginn hefur Framsókn tekist kosningar eftir kosningar að slá ryki í augu almennings og telja fólk trú um að hann sé flokkur sem aðhyllist manngildis og félagshyggjustefnu og lofað bót og betrun. En ekki meir, ekki meir! Það er ekki endalaust hægt að hafa fólk að fíflum. Frammarararnir björguðu sér tvisvar í röð frá falli í deildinni en í þriðja skiptið tókst það ekki. Eins verður það með Framsóknarflokkinn!
p.s. Alveg er t.d. dæmalaust að sjá hinn hressa Björn Inga haga sér eins og flokkur hans hafi aldrei komið nálægt stjórn Reykjavíkurborgar. Hann tekur fullan þátt í gagnrýni á R-listann og fyrrir sig allri ábyrgð á verkum hans, þó Framsókn hafi átt aðild að honum og í raun ráðið þar allt of miklu miðað við stærð eins og er svo algengt hjá Framsókn. Stærsti galli R-listans var Framsóknarflokkurinn og verk hans þar! Nei, nú hvílum við Framsókn!
Núningur og kurr | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 3.3.2007 | 19:58 | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Liðið mitt
Liverpool
Stjórnmál
- Egill Helgason
- Stefán Jón Hafstein
- Helgi Hjörvar
- Björgvin G. Sigurðsson
- Jóhanna Sigurðardóttir
- Silfur Egils
- Össur Skarphéðinsson
- Ungir jafnaðarmenn
- Samfylkingin
Alþingi og ríkisstofnanir
Fjölmiðlar
Visir.is
Bloggvinir
- Dofri Hermannsson
- Magnús Már Guðmundsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Gunnar Björnsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Jón Sigurgeirsson
- Sveinn Arnarsson
- TómasHa
- Árni Þór Sigurðsson
- Tómas Þóroddsson
- Óttarr Makuch
- Nýkratar
- Ómar Ragnarsson
- Lára Stefánsdóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Hlynur Halldórsson
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Sigurður G. Tómasson
- Sigurður Óskar Leví Gíslason
- Alma Joensen
- Guðfinnur Sveinsson
- Agnar Freyr Helgason
- Stefán Þórsson
- Killer Joe
- Haukur Nikulásson
- Snorri Bergz
- Jón Steinar Ragnarsson
- Ársæll Níelsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Hreinn Hreinsson
- Stjórnmál
- íd
- Jón Þór Ólafsson
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Bleika Eldingin
- Egill Jóhannsson
- Hrólfur Guðmundsson
- Ellý Ármannsdóttir
- Hákon Baldur Hafsteinsson
- Vefritid
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- perla voff voff
- gudni.is
- Jón Halldór Guðmundsson
- Alfreð Símonarson
- Guðjón Baldursson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Óskar Þorkelsson
- Aðalsteinn Baldursson
- Bwahahaha...
- hreinsamviska
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Fannar frá Rifi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Kjartan Jónsson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.