Bjóst við því að Íslandshreyfingin "Ómargét" fengi í kringum 5% fylgi, eins og sagði í bloggi mínu fyrir nokkrum dögum. Samkvæmt þessari könnun er Íslandshreyfingin að því er virðist að taka fylgi frá Sjálfstæðisflokknum (þó ekki sé það mikið), Vinstri Grænum og Frjálslynda flokknum, sem þurrkast hreinlega út af þingi. Ekki er fráleitt að ætla að ÍH geti orðið í oddaaðstöðu við stjórnarmyndun.
Mjög ánægjulegt er að sjá að minn flokkur, Samfylkingin, er að rétta úr kútnum eins og hlaut reyndar að gerast. Ég er algerlega sannfærður um það að Samfylkingin mun "ná aftur" stórum hluta af því fylgi sem hún "missti" yfir til VG.
Hvað stórnarmyndun varðar finnst mér ekki fráleitt að ætla að Samfylking, Vinstri græn og Íslandshreyfingin myndi saman stjórn eftir kosningar. Annað hvort sú stjórn eða samstjórn Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks, sem ég held að verði úr ef ekki tekst að mynda vinstristjórn.
Íslandshreyfingin með 5% fylgi samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 25.3.2007 | 20:42 (breytt kl. 20:45) | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Liðið mitt
Liverpool
Stjórnmál
- Egill Helgason
- Stefán Jón Hafstein
- Helgi Hjörvar
- Björgvin G. Sigurðsson
- Jóhanna Sigurðardóttir
- Silfur Egils
- Össur Skarphéðinsson
- Ungir jafnaðarmenn
- Samfylkingin
Alþingi og ríkisstofnanir
Fjölmiðlar
Visir.is
Bloggvinir
- Dofri Hermannsson
- Magnús Már Guðmundsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Gunnar Björnsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Jón Sigurgeirsson
- Sveinn Arnarsson
- TómasHa
- Árni Þór Sigurðsson
- Tómas Þóroddsson
- Óttarr Makuch
- Nýkratar
- Ómar Ragnarsson
- Lára Stefánsdóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Hlynur Halldórsson
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Sigurður G. Tómasson
- Sigurður Óskar Leví Gíslason
- Alma Joensen
- Guðfinnur Sveinsson
- Agnar Freyr Helgason
- Stefán Þórsson
- Killer Joe
- Haukur Nikulásson
- Snorri Bergz
- Jón Steinar Ragnarsson
- Ársæll Níelsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Hreinn Hreinsson
- Stjórnmál
- íd
- Jón Þór Ólafsson
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Bleika Eldingin
- Egill Jóhannsson
- Hrólfur Guðmundsson
- Ellý Ármannsdóttir
- Hákon Baldur Hafsteinsson
- Vefritid
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- perla voff voff
- gudni.is
- Jón Halldór Guðmundsson
- Alfreð Símonarson
- Guðjón Baldursson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Óskar Þorkelsson
- Aðalsteinn Baldursson
- Bwahahaha...
- hreinsamviska
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Fannar frá Rifi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Kjartan Jónsson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað áttu við með því að metnaður minn sé ekki mikill fyrir hönd Samfylkingarinnar? Ég hef mikinn metnað fyrir hönd míns flokks, þann að hann fái um 30% fylgi og veiti forystu sterkri jafnaðarstjórn, sem kemur á stöðugleika í hagkerfinu, endurreisir velferðarkerfið og stöðvar stóriðjuvitleysuna.
Egill Rúnar Sigurðsson, 25.3.2007 kl. 23:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.