Stórsókn Samfylkingarinnar heldur áfram. Sjálfstæðisflokkurinn dalar.

Þessi könnun er alveg í takt við það sem ég taldi að hlyti að gerast og fjallaði um í síðustu bloggfærslu, þ.e. að Sjálfstæðisflokkurinn myndi dala, vegna hættu á sömu ríkisstjórn áfram!  En ríkisstjórnin er fallin skv. þessarri könnun, sem er mjög ánægjulegt.

Sem Samfylkingarmaður er ég auðvitað hæstánægður með þróun mála og spái því að við munum fara mjög langt með að ná kosningafylginu frá síðustu kosningum, ég spái okkur 28-30% fylgi og ef heilladísirnar verða allar með okkur gætum við jafnvel skiðið yfir 30%!


mbl.is Fylgi Samfylkingar og Framsóknarflokks eykst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband