Hún er lífseig mítan um að allt fari í bál og brand ef mynduð verður vinstri stjórn hér á landi. Sjálfstæðisflokkurinn og öfl í kringum hann hafa verið dugleg við að stunda þennan hræðsluáróður um vinstri stjórnir, að engin geti stjórnað nema þeir.
Sannleikurinn er hins vegar sá að síðasta vinstri stjórn, sem hér var við völd, ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar, sem sat frá 1988-1991 var góð stjórn. Hún náði niður verðbólgunni, sem öll pólitík snerist um í marga áratugi þar á undan. Þá lagði hún drög að og undirbjó aðild Íslands að Evrópska efnahagssvæðinu (EES), sem Jón Baldvin kláraði svo í næstu ríkisstjórn að vísu með Sjálfstæðisflokknum, sem hafði þó verið á móti EES samningunum í upphafi! Það var fyrst eftir inngöngu okkar í EES sem hlutirnir fóru að gerast og gríðarleg tækifæri sköpuðust, sem lögðu grunninn að hagsæld okkar og velmegun. Það getur enginn sagt um þessa stjórn að hún hafi komið öllu í bál og brand eða verið slæm stjórn án þess að vera með óbragð í munni!!
Ráðherrarnir í öðru ráðuneyti Steingríms Hermannssonar voru þessir:
- Steingrímur Hermannsson, forsætisráðherra og ráðherra Hagstofu Íslands
- Jón Baldvin Hannibalsson, utanríkisráðherra
- Jón Sigurðsson, iðnaðarráðherra og viðskiptaráðherra og samstarfsráðherra Norðurlandanna
- Jóhanna Sigurðardóttir, félagsmálaráðherra
- Guðmundur Bjarnason, heilbrigðisráðherra
- Halldór Ásgrímsson, sjávarútvegsráðherra og dóms- og kirkjumálaráðherra
- Ólafur Ragnar Grímsson, fjármálaráðherra
- Svavar Gestsson, menntamálaráðherra
- Steingrímur J. Sigfússon, samgönguráðherra og landbúnaðarráðherra
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 11.5.2007 | 01:42 | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Liðið mitt
Liverpool
Stjórnmál
- Egill Helgason
- Stefán Jón Hafstein
- Helgi Hjörvar
- Björgvin G. Sigurðsson
- Jóhanna Sigurðardóttir
- Silfur Egils
- Össur Skarphéðinsson
- Ungir jafnaðarmenn
- Samfylkingin
Alþingi og ríkisstofnanir
Fjölmiðlar
Visir.is
Bloggvinir
- Dofri Hermannsson
- Magnús Már Guðmundsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Gunnar Björnsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Jón Sigurgeirsson
- Sveinn Arnarsson
- TómasHa
- Árni Þór Sigurðsson
- Tómas Þóroddsson
- Óttarr Makuch
- Nýkratar
- Ómar Ragnarsson
- Lára Stefánsdóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Hlynur Halldórsson
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Sigurður G. Tómasson
- Sigurður Óskar Leví Gíslason
- Alma Joensen
- Guðfinnur Sveinsson
- Agnar Freyr Helgason
- Stefán Þórsson
- Killer Joe
- Haukur Nikulásson
- Snorri Bergz
- Jón Steinar Ragnarsson
- Ársæll Níelsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Hreinn Hreinsson
- Stjórnmál
- íd
- Jón Þór Ólafsson
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Bleika Eldingin
- Egill Jóhannsson
- Hrólfur Guðmundsson
- Ellý Ármannsdóttir
- Hákon Baldur Hafsteinsson
- Vefritid
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- perla voff voff
- gudni.is
- Jón Halldór Guðmundsson
- Alfreð Símonarson
- Guðjón Baldursson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Óskar Þorkelsson
- Aðalsteinn Baldursson
- Bwahahaha...
- hreinsamviska
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Fannar frá Rifi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Kjartan Jónsson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.