Ég hallast að því að Ólafur F. Magnússon gangi ekki heill til skógar. Vinnubrögðin eru þvílík að maður á varla orð til. Án þess að nokkur málefnaágreiningur hafi verið til staðar í gamla meirihlutanum, þar sem hann, nota bene var einn af forvígismönnunum (þrátt fyrir að vera í veikindafríi), fer hann í viðræður við Sjálfstæðisflokkinn án samráðs við flokkssystur sína í F listanum, sem styður ekki þennann ráðahag, né heldur næsti maður á eftir henni.
Þá hafði Ólafur neytað því alfarið við Dag borgarstjóra að hann væri að mynda nýjann meirihluta, síðast 20 mínútum áður en fréttamannafundurinn var haldinn á Kjarvalsstöðum! Hafði m.a. ganntast um það við Dag að Sjálfstæðismenn, hefðu boðið honum gull og græna skóga, meira að segja Borgarstjórastólinn, sem þeir hlógu að í sameiningu!
Ekki komu þau vel út á fréttamannafundinum, Ólafur F., Vilhjálmur fv. Borgarstjóri og "hans hjörð", það var hreinlega eins og öllum liði illa og Villi og Ólafur að flýta sér, sem mest þeir máttu, þá greip Villi hvað eftir annað fram í fyrir Ólafi, sem virtist ekki líða ýkja vel.
Það er augljóst að þessi meirihluti er myndaður um völd, valdana vegna, en ekki m.t.t. hagsmuna Reykvíkinga. Sjálfstæðismenn voru einfaldlega "veikir" og óhuggandi eftir valdamissinn og skildu ná þeim aftur hvernig sem þeir færu að því, jafnvel þótt þeir þyrftu að kaupa Ólaf F. dýru verði! Ég spái því að þessi meirihluti muni ekki lifa út kjörtímabilið.
Ólafur og Vilhjálmur stýra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 22.1.2008 | 01:44 | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Liðið mitt
Liverpool
Stjórnmál
- Egill Helgason
- Stefán Jón Hafstein
- Helgi Hjörvar
- Björgvin G. Sigurðsson
- Jóhanna Sigurðardóttir
- Silfur Egils
- Össur Skarphéðinsson
- Ungir jafnaðarmenn
- Samfylkingin
Alþingi og ríkisstofnanir
Fjölmiðlar
Visir.is
Bloggvinir
- Dofri Hermannsson
- Magnús Már Guðmundsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Gunnar Björnsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Jón Sigurgeirsson
- Sveinn Arnarsson
- TómasHa
- Árni Þór Sigurðsson
- Tómas Þóroddsson
- Óttarr Makuch
- Nýkratar
- Ómar Ragnarsson
- Lára Stefánsdóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Hlynur Halldórsson
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Sigurður G. Tómasson
- Sigurður Óskar Leví Gíslason
- Alma Joensen
- Guðfinnur Sveinsson
- Agnar Freyr Helgason
- Stefán Þórsson
- Killer Joe
- Haukur Nikulásson
- Snorri Bergz
- Jón Steinar Ragnarsson
- Ársæll Níelsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Hreinn Hreinsson
- Stjórnmál
- íd
- Jón Þór Ólafsson
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Bleika Eldingin
- Egill Jóhannsson
- Hrólfur Guðmundsson
- Ellý Ármannsdóttir
- Hákon Baldur Hafsteinsson
- Vefritid
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- perla voff voff
- gudni.is
- Jón Halldór Guðmundsson
- Alfreð Símonarson
- Guðjón Baldursson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Óskar Þorkelsson
- Aðalsteinn Baldursson
- Bwahahaha...
- hreinsamviska
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Fannar frá Rifi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Kjartan Jónsson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hönnu Birnu leið afskaplega vel. Hin voru vandræðaleg. Enginn græðir á þessum sandkassaleik
Hólmdís Hjartardóttir, 22.1.2008 kl. 01:53
Þú hallast að því já, en fyrir hvað var fyrri meirihluti myndaður um annað en völd ?
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 22.1.2008 kl. 02:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.