Held að staðan sé enn verri fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavík!

Þessi könnun var tekin fyrir u.þ.b. mánuði síðan, eða áður en ráðning Jakobs Frímans kom til og vingulsháttur Ólafs í Vatnsmýrarmálinu og mörgu öðru varð ljós.  Þar af leiðandi tel ég að staðan sé enn verri fyrir Sjálfstæðisflokkinn en þessi.

Ég er sannfæður um það annaðhvort nær Samfylkingin meirihluta í næstu kosingum eða hún myndar meirihluta með VG.  Hvort heldur sem verður, þá verður Dagur B. Eggertsson næsti Borgarstjóri í Reykjavík, sem ég tel hann verðskulda.  Fólk var ánægt með hann í 100 daga meirihlutanum og það mun án efa verða ánægt með hann á næsta kjörtímabili.


mbl.is Fylgi Sjálfstæðisflokks minnkar mikið í Reykjavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Ég er bara nokkuð viss um að þú hefur rétt fyrir þér.

Jón Halldór Guðmundsson, 21.5.2008 kl. 23:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband