Samkvæmt heimildarmönnum mínum úr Sjálfstæðisflokknum logar þar allt í illdeilum vegna nýkjörins formanns Bjarna Benediktssonar. Alls óvíst er að takist að sætta stríðandi fylkingar. Það sem fer helst fyrir brjóstið á andstæðingum Bjarna eru aðferðir þær sem hann notaði í kosningabaráttuni um formannskjörið, m.a. var hringt í fólk um miðjar nætur og því hótað öllu illu ef það styddi ekki Bjarna!
Þá segja heimildir mínar einnig að Bjarni hafi t.d. lítinn sen engann stuðning meðal sjálfstæðismanna í Reykjavík, svo eitthvað sé nefnt. Þeir tóku því t.d. mjög illa hvernig Bjarni og hans menn tóku framboði Kristjáns Þórs, urðu bálreiðir og töldu það hið mesta óráð! Mikil lýðræðisást það? Nú liggur nýkjörinn formaður undir feldi til að finna leið til að sætta fylkingar, allt ku vera á suðurpunkti!
Okkur andstæðingum flokksins leiðast ekki þessi tíðindi!
Hvað Samson eignarhaldsfélag varðar grunar mig sterklega að þar séu menn ekki með hreint mjöl í pokahorninu, eins og hjá svo mörgum af útrásarvíkingum, en meira af því síðar.
Samson greiddi fé til Tortola | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 31.3.2009 | 18:32 | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Liðið mitt
Liverpool
Stjórnmál
- Egill Helgason
- Stefán Jón Hafstein
- Helgi Hjörvar
- Björgvin G. Sigurðsson
- Jóhanna Sigurðardóttir
- Silfur Egils
- Össur Skarphéðinsson
- Ungir jafnaðarmenn
- Samfylkingin
Alþingi og ríkisstofnanir
Fjölmiðlar
Visir.is
Bloggvinir
- Dofri Hermannsson
- Magnús Már Guðmundsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Gunnar Björnsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Jón Sigurgeirsson
- Sveinn Arnarsson
- TómasHa
- Árni Þór Sigurðsson
- Tómas Þóroddsson
- Óttarr Makuch
- Nýkratar
- Ómar Ragnarsson
- Lára Stefánsdóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Hlynur Halldórsson
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Sigurður G. Tómasson
- Sigurður Óskar Leví Gíslason
- Alma Joensen
- Guðfinnur Sveinsson
- Agnar Freyr Helgason
- Stefán Þórsson
- Killer Joe
- Haukur Nikulásson
- Snorri Bergz
- Jón Steinar Ragnarsson
- Ársæll Níelsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Hreinn Hreinsson
- Stjórnmál
- íd
- Jón Þór Ólafsson
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Bleika Eldingin
- Egill Jóhannsson
- Hrólfur Guðmundsson
- Ellý Ármannsdóttir
- Hákon Baldur Hafsteinsson
- Vefritid
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- perla voff voff
- gudni.is
- Jón Halldór Guðmundsson
- Alfreð Símonarson
- Guðjón Baldursson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Óskar Þorkelsson
- Aðalsteinn Baldursson
- Bwahahaha...
- hreinsamviska
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Fannar frá Rifi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Kjartan Jónsson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ílldeilur á því heimili koma mér ekki á óvart. Atkvæðatölur úr formannskjöri sýnda ekki einhug nema síður sé. Þarn hefur verið klofningur um áratugaskeið, þó honum hafi verið haldið niðri í valdatíð Davíðs. Öllu heldur að þagað hafi verið um hann.
Ekki leiðinlegt.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 6.4.2009 kl. 00:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.