Samfylkingin á að mínu mati hiklaust að opna bókhald sitt og sýna fram á það sem ég efast ekki um að engir viðlíka styrkir og Sjálfstæðisflokkurinn fékk hjá FL group og Landsbankanum áttu sér stað.
Málið er það að að fréttir af þessum styrkjum til Sjálfstæðisflokksins eru alvarlegri tíðindi fyrir flokkinn en margir gera sér grein fyrir. Hér kann að vera úm eitt stærsta stjórnmálahneyksli sögunnar að ræða. Þá er sú tilraun flokksins að aðgreina sig frá auðhringjunum og útrásarvíkingunum fyrir bí.
Að lokum vil ég segja það að lofa því að hækka ekki skatta eftir kosningar, eins og Sjálfstæðisflokkurinn gerir nú er argasta hræsni og ber vott um það að flokkurinn trúir því í rauninni ekki að hann fari í stjórn eftir kosningar. Það er alveg sama hvaða flokkar verða í stjórn eftir konsningar, einhverjir skattar verða hækkaðir, það er óhjákvæmilegt!
Hvítþvegin bleyjubörn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 10.4.2009 | 12:01 (breytt kl. 12:02) | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Liðið mitt
Liverpool
Stjórnmál
- Egill Helgason
- Stefán Jón Hafstein
- Helgi Hjörvar
- Björgvin G. Sigurðsson
- Jóhanna Sigurðardóttir
- Silfur Egils
- Össur Skarphéðinsson
- Ungir jafnaðarmenn
- Samfylkingin
Alþingi og ríkisstofnanir
Fjölmiðlar
Visir.is
Bloggvinir
- Dofri Hermannsson
- Magnús Már Guðmundsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Gunnar Björnsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Jón Sigurgeirsson
- Sveinn Arnarsson
- TómasHa
- Árni Þór Sigurðsson
- Tómas Þóroddsson
- Óttarr Makuch
- Nýkratar
- Ómar Ragnarsson
- Lára Stefánsdóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Hlynur Halldórsson
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Sigurður G. Tómasson
- Sigurður Óskar Leví Gíslason
- Alma Joensen
- Guðfinnur Sveinsson
- Agnar Freyr Helgason
- Stefán Þórsson
- Killer Joe
- Haukur Nikulásson
- Snorri Bergz
- Jón Steinar Ragnarsson
- Ársæll Níelsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Hreinn Hreinsson
- Stjórnmál
- íd
- Jón Þór Ólafsson
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Bleika Eldingin
- Egill Jóhannsson
- Hrólfur Guðmundsson
- Ellý Ármannsdóttir
- Hákon Baldur Hafsteinsson
- Vefritid
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- perla voff voff
- gudni.is
- Jón Halldór Guðmundsson
- Alfreð Símonarson
- Guðjón Baldursson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Óskar Þorkelsson
- Aðalsteinn Baldursson
- Bwahahaha...
- hreinsamviska
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Fannar frá Rifi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Kjartan Jónsson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er rétt, að það er ábyrgðarlaus málflutningur að segjast ekki munu hækka skatta. Hvernig á þá að ná endum saman. Mér finnst líka ábyrgðarlaus málflutningur að ætla að verja velferðarkerfið, en vilja samt ekki hafa hagkerfi landsins opið. Núna erum við að missa úr landi sprotafyrirtæki, til dæmis á sviði hugbúnaðargerðar. Verðmæt störf tapast.
Jón Halldór Guðmundsson, 11.4.2009 kl. 10:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.