Steingrímur J. Sigfússon, formađur Vinstri grćnna, lýsti ţeirri skođun sinni í Silfri Egils ađ hann vildi koma á fót sérstakri netlögreglu, til ţess ađ hindra ađgang ađ klámi og annarri óáran, á netinu.
Ţessi hugmynd Steingríms er ein sú vitlausasta sem ég hef heyrt í stjórnmálum síđan ađ Guđrún Helgadóttir vildi koma á fót ríkisdagblađi! Ţá tel ég hana skylda fáránlegri hugmynd Björns Bjarnasonar um íslenska leyniţjónustu.
Ef ţetta ćtti ađ vera mögulegt ţyrftum viđ ađ setja upp sérstakar netsíur og vćrum viđ ţá eina ríkiđ í heiminum sem gerđum slíkt fyrir utan Kína! Ég held ađ mjög fáir vilji lifa viđ slíka forrćđishyggju og lögregluríki eins og Steingrímur og áđur Björn Bjarna eru ađ bođa. Ţessar hugmyndir eru farnar ađ minna mig óţćgilega mikiđ á mynd Georges Orwell 1984 um samfélag stóra bróđurs.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 26.2.2007 | 23:39 (breytt kl. 23:41) | Facebook
Fćrsluflokkar
Tenglar
Liđiđ mitt
Liverpool
Stjórnmál
- Egill Helgason
- Stefán Jón Hafstein
- Helgi Hjörvar
- Björgvin G. Sigurðsson
- Jóhanna Sigurðardóttir
- Silfur Egils
- Össur Skarphéðinsson
- Ungir jafnaðarmenn
- Samfylkingin
Alţingi og ríkisstofnanir
Fjölmiđlar
Visir.is
Bloggvinir
- Dofri Hermannsson
- Magnús Már Guðmundsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Gunnar Björnsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Jón Sigurgeirsson
- Sveinn Arnarsson
- TómasHa
- Árni Þór Sigurðsson
- Tómas Þóroddsson
- Óttarr Makuch
- Nýkratar
- Ómar Ragnarsson
- Lára Stefánsdóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Hlynur Halldórsson
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Sigurður G. Tómasson
- Sigurður Óskar Leví Gíslason
- Alma Joensen
- Guðfinnur Sveinsson
- Agnar Freyr Helgason
- Stefán Þórsson
- Killer Joe
- Haukur Nikulásson
- Snorri Bergz
- Jón Steinar Ragnarsson
- Ársæll Níelsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Hreinn Hreinsson
- Stjórnmál
- íd
- Jón Þór Ólafsson
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Bleika Eldingin
- Egill Jóhannsson
- Hrólfur Guðmundsson
- Ellý Ármannsdóttir
- Hákon Baldur Hafsteinsson
- Vefritid
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- perla voff voff
- gudni.is
- Jón Halldór Guðmundsson
- Alfreð Símonarson
- Guðjón Baldursson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Óskar Þorkelsson
- Aðalsteinn Baldursson
- Bwahahaha...
- hreinsamviska
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Fannar frá Rifi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Kjartan Jónsson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţetta er ein alskelfilegasta hugmynd sem ég hef heyrt í langan tíma. Ég hef unniđ á Netinu síđan 1990 ţ.á.m. í verkefnum ţar sem reynt er ađ hafa međ lönd sem eru međ eftirlit međ Netinu. Menn vita ekki hvađ ţeir eru ađ kalla yfir sig. En leynilögreglur á borđ viđ Stasi og KGB koma upp í hugann. Málfrelsi manna má ekki hindra međ nokkru móti og ađ mega hlera Netiđ er algerlega út í hött.
Lára Stefánsdóttir, 26.2.2007 kl. 23:43
Lögreglan hefur eftirlit međ lögbrotum hvar sem ţau eru framin og hefur hún gert rassíur hjá barnaklćmurum. Ég er sammála ţér Egill ađ ţađ er dýrlega vitlaust ađ stofna sérstaka netlöggu. Ég tel ađ lögreglan geti komi sér upp sérţekkingu á ţeim málum sem tengjast netinu og ţađ sé ekki vćnlegt til árangurs ađ hafa margar tegundir af löggum. Mađur sér ţetta í bandarískum bíómyndum ţar sem löggćsluađilar deila um hvađ heyrir undir hvern. Já ég set ţetta í flokk međ einkahernum hans Björns.
Jón Sigurgeirsson , 26.2.2007 kl. 23:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.