Ríkisstjórn Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur:
Utanríkisrh.Viđskiptaráđhr.Umhverfisráđherra
FjármálaráđherraDómsmálaráđhr.Heilbrigđisráđhr.
FélagsmálaráđhrLandbúnađarráđhrSamgönguráđhr.
MenntamálaráđherraSjávarútvegsráđherra
Ríkisstjórn Geirs H. Haarde:
Nánast óbreytt gömul og ţreytt ríkisstjórn Framsóknar og Sjálfstćđisflokks. Gamla Helmingaskiptastjórnin.
Hér ađ ofan hef ég sett upp myndir af hugsanlegum ráđherrum, annars vegar í samstjórn Samfylkingarinnar og Vinstri Grćnna og hins vegar áframhaldandi stjórn Sjálfstćđisflokks og Framsóknarflokks. Reyndar efast ég stórkostlega um ađ allir ţessir Framsóknarráđherrar komist á ţing, en hver veit, slysin gerast. Ég efast ekki um hvora stjórnina ég kysi. Ađ sjálfsögđu nýja og ferska ríkisstjórn undir forystu Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttir. Ađ sjálfsögđu er ómögulegt ađ segja til um hvađa ráđherrar verđa fyrir valinu, en ţetta er ađ ég tel ein raunhćf hugmynd.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 13.3.2007 | 01:39 (breytt 15.3.2007 kl. 02:13) | Facebook
Fćrsluflokkar
Tenglar
Liđiđ mitt
Liverpool
Stjórnmál
- Egill Helgason
- Stefán Jón Hafstein
- Helgi Hjörvar
- Björgvin G. Sigurðsson
- Jóhanna Sigurðardóttir
- Silfur Egils
- Össur Skarphéðinsson
- Ungir jafnaðarmenn
- Samfylkingin
Alţingi og ríkisstofnanir
Fjölmiđlar
Visir.is
Bloggvinir
- Dofri Hermannsson
- Magnús Már Guðmundsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Gunnar Björnsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Jón Sigurgeirsson
- Sveinn Arnarsson
- TómasHa
- Árni Þór Sigurðsson
- Tómas Þóroddsson
- Óttarr Makuch
- Nýkratar
- Ómar Ragnarsson
- Lára Stefánsdóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Hlynur Halldórsson
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Sigurður G. Tómasson
- Sigurður Óskar Leví Gíslason
- Alma Joensen
- Guðfinnur Sveinsson
- Agnar Freyr Helgason
- Stefán Þórsson
- Killer Joe
- Haukur Nikulásson
- Snorri Bergz
- Jón Steinar Ragnarsson
- Ársæll Níelsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Hreinn Hreinsson
- Stjórnmál
- íd
- Jón Þór Ólafsson
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Bleika Eldingin
- Egill Jóhannsson
- Hrólfur Guðmundsson
- Ellý Ármannsdóttir
- Hákon Baldur Hafsteinsson
- Vefritid
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- perla voff voff
- gudni.is
- Jón Halldór Guðmundsson
- Alfreð Símonarson
- Guðjón Baldursson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Óskar Þorkelsson
- Aðalsteinn Baldursson
- Bwahahaha...
- hreinsamviska
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Fannar frá Rifi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Kjartan Jónsson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sérlega athyglisvert val hjá ţér Egill, en ég sakna ţó ađ ţú skulir ekki koma međ uppstillingu stjórnar undir forystu Sjálfstćđisflokkins međ Samfylkinguna innanborđs.
En verđ ţó ađ hrósa ţér fyrir góđan brandara hvađ snertir suma af ţeim ráđherra tilnefningum í stjórn VG og S.
Óttarr Makuch, 13.3.2007 kl. 22:42
Ef ađ ég mćtti ráđa ráđherralistanum í samstjórn Samfylkingar og VG ţá yrđi hann ađeins öđruvísi, bara óraunhćfur er ég hrćddur um. Vildi setja upp ,,raunhćfa" ríkisstjórn ţessara flokka.
Egill Rúnar Sigurđsson, 13.3.2007 kl. 22:52
Skyrrr er gott ţađ gerrrrirrrr ţig fallegan!
Óttarr Makuch, 14.3.2007 kl. 08:20
Sćll frćndi. Hvađa skápur er ţessi Gunnar sem ţú titlar sem sjávarútvegsréđherra ?
Níels A. Ársćlsson., 14.3.2007 kl. 21:30
Gunnar er forseti bćjastjórnar Hafnafjarđar og einn af forystumönnum Samfylkingarinnar í sveitastjórnum. Hef tröllatrú á ţessum kappa, hann er mađur sem lćtur verkin tala. Ég gef mér ţađ (án ţess ađ vita ţađ fyrir víst) ađ sem sannur ,,Hafnafjarđarkrati" ađ hann hafi "réttu skođanirnar" í sjávarútvegsmálum. Ég fullyrđi ţađ ađ ef ţessi ríkistjórn verđur ađ veruleika, ţá verđa verulegar breytingar í sjávarútvegsmálum. Ţjóđin sćttir sig ekki viđ núverandi kerfi, sérstaklega ekki hvađ varđar eignarhald og framsal veiđiheimilda, sbr. t.d. könnun Blađsins ţar sem fram kemur ađ 70% landsmanna eru andvíg kvótakerfinu.
Egill Rúnar Sigurđsson, 14.3.2007 kl. 22:04
Kannski ađ ég geri ţađ Hallur!
Egill Rúnar Sigurđsson, 15.3.2007 kl. 00:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.