Ríkisstjórnin hefur engan áhuga á að efla atvinnulíf á Vestfjörðum, það hefur hún sýnt sl. 12 ár. Kvótakerfið í núverandi mynd á án efa stærstan þátt í því að sjávarbyggðirnar á Vestfjörðum eru nánast í rjúkandi rúst. Þetta hefur Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn aldrei viðurkennt og munu sjálfsagt aldrei gera. Þeir keppast hins vegar við að mæra þetta kerfi á alla lund. Tilgangur þessarar nýskipuðu nefndar ríkisstjórnarinnar er því án efa sá að þæfa málið fram yfir kosningar.
Skoðanakönnun Blaðsin sýnir að almenningur er enn jafn ósáttur við þetta kerfi og áður. 70% landsmanna eru á móti kvótakerfinu skv. þessari könnun. Það sem þjóðinni svíður sárast við fiskveiðstjórnunarkerfið er hið gífurlega óréttlæti sem fellst í því að fámennum hópi ,,sægreifa" var afhent auðlind okkar allra á silfurfati og tækifæri til að ráðstafa henni að vild, selja eða leigja. Þannig hefur myndast stétt leiguliða eða eins konar lénskerfi í sjávarútvegi. Það mun því aldrei og ég endurtek aldrei verða sátt um frjálst framsal veiðiheimilda og kvótaleigu. Hér er um að ræða mesta óréttlæti í sögu íslenska lýðveldisins!
Ríkisstjórn samþykkir að skipa nefnd vegna ástands atvinnumála á Vestfjörðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 14.3.2007 | 23:31 | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Liðið mitt
Liverpool
Stjórnmál
- Egill Helgason
- Stefán Jón Hafstein
- Helgi Hjörvar
- Björgvin G. Sigurðsson
- Jóhanna Sigurðardóttir
- Silfur Egils
- Össur Skarphéðinsson
- Ungir jafnaðarmenn
- Samfylkingin
Alþingi og ríkisstofnanir
Fjölmiðlar
Visir.is
Bloggvinir
- Dofri Hermannsson
- Magnús Már Guðmundsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Gunnar Björnsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Jón Sigurgeirsson
- Sveinn Arnarsson
- TómasHa
- Árni Þór Sigurðsson
- Tómas Þóroddsson
- Óttarr Makuch
- Nýkratar
- Ómar Ragnarsson
- Lára Stefánsdóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Hlynur Halldórsson
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Sigurður G. Tómasson
- Sigurður Óskar Leví Gíslason
- Alma Joensen
- Guðfinnur Sveinsson
- Agnar Freyr Helgason
- Stefán Þórsson
- Killer Joe
- Haukur Nikulásson
- Snorri Bergz
- Jón Steinar Ragnarsson
- Ársæll Níelsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Hreinn Hreinsson
- Stjórnmál
- íd
- Jón Þór Ólafsson
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Bleika Eldingin
- Egill Jóhannsson
- Hrólfur Guðmundsson
- Ellý Ármannsdóttir
- Hákon Baldur Hafsteinsson
- Vefritid
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- perla voff voff
- gudni.is
- Jón Halldór Guðmundsson
- Alfreð Símonarson
- Guðjón Baldursson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Óskar Þorkelsson
- Aðalsteinn Baldursson
- Bwahahaha...
- hreinsamviska
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Fannar frá Rifi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Kjartan Jónsson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.