SS stjórnin gæti litið svona út:

Samstjórn Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks ef að yrði, gæti litið svona út (birt vegna áskorana, eins og ég vildi sjá hana, ef af yrði):

ISG Geir H. HaardeForsætisráðherra, ISG eða GHH

ISG Geir H. HaardeUtanríkisráðherra, ISG eða GHH

ÖssurFjármálaráðherraGuðfinnaUmhverfisráðherraGuðlaugurViðskiptaráðherra

ÞorgerðurDómsmálaráðherraKatrínMenntamálaráðherraKristján ÞórLandbúnaðarrh.

Jóhanna SigFélagsmálaráðherraÁsta MöllerHeilbrigðisráðherraÁgúst ÓlafurSamgönguráðh.

Guðbjartur HannessonSjávarútvegsráðherra

  Mjög ólíklegt að Sjálfstæðismenn myndu sætta sig við Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttir sem forsætisráðherra.  Best væri því að mínu mati að þau myndu sitja 2 ár hvort í þeim stóli á kjörtímabilinu. "SS stjórnin" er að sjálfsögðu smá grín.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband