Smánarblettur á íslenskri utanríkisstefnu!

Not in our nameRétt væri að refsa þeim stjórnmálaflokkum sem stóðu fyrir þessum stærstu mistökum. sem gerð hafa verið í íslenskum utanríkismálum, með því að kjósa þá ekki í komandi kosningum! Það er að vísu fleira en þessi ákvörðun sem þarf að refsa þeim fyrir, en er að mínu viti nægjanleg ástæða til þess ein og sér.  Stuðningur við þessa innrás og að Ísland skyldi sett á lista yfir hina "staðföstu og viljugu" er og verður smánarblettur á íslenskri utanríkisstefnu.

Ég er því hjartanlega sammála "hinum staðföstu stríðsandstæðingum" um að aldrei hafi það verið augljósara en nú fjórum árum eftir innrásina hversu mikil mistök þetta hafi verið.  Þeir sem halda öðru fram eru að mínu mati raunveruleikafirtir.

 


mbl.is Stríðsandstæðingar krefjast þess að íslensk stjórnvöld axli ábyrgð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haukur Nikulásson

Sammála þessum pistli.

Keli, ég fer ekki í biðröðina til að flengja

Haukur Nikulásson, 20.3.2007 kl. 09:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband