Það er ekkert annað en helber aumingjaskapur hjá Sjálfstæðisflokknum að hafa ekki komið í gegn afnámi einkasölu ÁTVR á léttvíni. Ef þeir hefðu verið búnir að því væru að opnast léttvínsverslanir víðsvegar um landið. Þessi valda og kerfisflokkur sem kennir sig við frelsið og hefur verið við stjórn samfleytt í 16 ár hefur nú ekki sýnt þessa "frelsisást" sína í verki! Fjölmiðlalögin, ofurtollarnir, frelsisskerðing Falon Gong, efling RÚV, símahleranir án dóms og laga svo eitthvað sé nefnt er til marks um þetta.
Samfylkingingin er aftur á móti mun frjálslyndari flokkur á mörgum sviðum. Hún vill ekki þrengja að frjálsu fjölmiðlunum, ekki standa vörð um úrelt og miðstýrt landbúnaðarkerfi, ekki skerða frelsi manna til að mótmæla á friðsaman hátt, eða styðja símhleranir án dóms og laga. Meirihluti Samfylkingarinnar á þingi styður einnig frelsi í sölu á léttvíni. Frjálst markaðskerfi (innan skynsamlegra marka) ásamt með öflugu velferðarkerfi er sú stefna sem farið hefur sigurför um hinn vestræna heim og er sú stefna sem jafnaðarmannaflokkar hafa haldið á lofti. Er ekki kominn tími til að við íslendingar förum að fordæmi þeirra?
![]() |
ÁTVR vill opna nýja vínbúð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 30.3.2007 | 12:24 | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Liðið mitt
Liverpool
Stjórnmál
- Egill Helgason
- Stefán Jón Hafstein
- Helgi Hjörvar
- Björgvin G. Sigurðsson
- Jóhanna Sigurðardóttir
- Silfur Egils
- Össur Skarphéðinsson
- Ungir jafnaðarmenn
- Samfylkingin
Alþingi og ríkisstofnanir
Fjölmiðlar
Visir.is
Bloggvinir
-
Dofri Hermannsson
-
Magnús Már Guðmundsson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Sigfús Þ. Sigmundsson
-
Gunnar Björnsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Jón Sigurgeirsson
-
Sveinn Arnarsson
-
TómasHa
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Tómas Þóroddsson
-
Óttarr Makuch
-
Nýkratar
-
Ómar Ragnarsson
-
Lára Stefánsdóttir
-
Guðríður Arnardóttir
-
Hlynur Halldórsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Sigurður G. Tómasson
-
Sigurður Óskar Leví Gíslason
-
Alma Joensen
-
Guðfinnur Sveinsson
-
Agnar Freyr Helgason
-
Stefán Þórsson
-
Killer Joe
-
Haukur Nikulásson
-
Snorri Bergz
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Ársæll Níelsson
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
Hreinn Hreinsson
-
Stjórnmál
-
íd
-
Jón Þór Ólafsson
-
Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
-
Bleika Eldingin
-
Egill Jóhannsson
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Ellý Ármannsdóttir
-
Hákon Baldur Hafsteinsson
-
Vefritid
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
perla voff voff
-
gudni.is
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Alfreð Símonarson
-
Guðjón Baldursson
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Óskar Þorkelsson
-
Aðalsteinn Baldursson
-
Bwahahaha...
-
hreinsamviska
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Fannar frá Rifi
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Kjartan Jónsson
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þið drífið þetta í gegn í næstu ríkisstjórn með félögunum úr VG!
Kveðja
Sveinn
Sveinn V. Ólafsson (IP-tala skráð) 30.3.2007 kl. 12:58
Ég ætla að fá að leiðrétta eitt. Allur sjálfstæðisflokkurinn stendur á bakvið léttvínsfrumvarpið einir flokka samkvæmt viðtali samtaka atvinnulífsins við formenn stjórnarflokkana, samfylkingin var bæði og, þ.e 50-50 og allir hinir á móti. En að öðru leiti er það rétt að það er helber aumingjaskapur að klára ekki málið með fulltingi samfylkingarinnar. Samfylkingin er heldur betur á réttri leið með þessari frjálsræðisstefnu sinni, en fyrir mig persónulega eru þeir enn of mikið að hygla félagsþjónustuna á kostnað hagvaxtar. Það þarf að vera til peningur fyrir félagsþjónustu, til þess þarf hagvöxt en ekki taka endalaus lán eins reykjarvíkurlistinn. En þið eruð á góðri leið ef þið hristið af ykkur vinstri grýluna í hagstjórn.
Sigurður Karl Lúðvíksson, 30.3.2007 kl. 13:22
Veit að þú hefur ekki trú á því að við drífum þetta í gegn með VG Sveinn, en ég er viss um að þetta kemst ekki í gegn fyrr en við förum í ríkisstjórn og það þrátt fyrir það að við verðum í stjórn með VG. Við myndum hafa manndóm í okkur til að koma málinu í atkvæðagreiðslu og þá væntanlega (vonandi) fá stuðning Sjálfstæðisflokksins í málinu!
Egill Rúnar Sigurðsson, 30.3.2007 kl. 15:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.