Það mætti segja mér það a.m.k. tvisvar ef Sjálfstæðisflokkurinn eykur fylgi sitt í Suðurkjördæmi! Ég gæti fyrir mitt leyti aldrei og ég meina aldrei, kosið lista með mann eins og Árna Johnsen innanborðs og ég trúi því að svo sé um marga aðra.
Maður sem dæmdur hefur verið fyrir þjófnað frá ríkinu, án þess svo mikið sem iðrast (kallar þetta tæknileg mistök), á ekki erindi á Alþingi Íslendinga! Maðurinn fengi ekki einu sinni vinnu sem öryggisvörður hjá Securitas, né heldur sem óbreyttur lögreglumaður! Ég er ekki með þessu að segja að menn geti aldrei fengið uppreist æru eða hlotið fyrirgefningu en í þessu tilviki er þetta glórulaust að mínu mati. Þó hann sé duglegur og hafi unnið "vel" fyrir sína kjósendur þá hefur hann sýnt af sér siðlausa hegðun og á ekki skilið að hljóta kosningu.
![]() |
VG og Sjálfstæðiflokkur auka fylgi sitt í Suðurkjördæmi á kostnað Framsóknar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 17.4.2007 | 23:53 (breytt 18.4.2007 kl. 00:10) | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Liðið mitt
Liverpool
Stjórnmál
- Egill Helgason
- Stefán Jón Hafstein
- Helgi Hjörvar
- Björgvin G. Sigurðsson
- Jóhanna Sigurðardóttir
- Silfur Egils
- Össur Skarphéðinsson
- Ungir jafnaðarmenn
- Samfylkingin
Alþingi og ríkisstofnanir
Fjölmiðlar
Visir.is
Bloggvinir
-
Dofri Hermannsson
-
Magnús Már Guðmundsson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Sigfús Þ. Sigmundsson
-
Gunnar Björnsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Jón Sigurgeirsson
-
Sveinn Arnarsson
-
TómasHa
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Tómas Þóroddsson
-
Óttarr Makuch
-
Nýkratar
-
Ómar Ragnarsson
-
Lára Stefánsdóttir
-
Guðríður Arnardóttir
-
Hlynur Halldórsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Sigurður G. Tómasson
-
Sigurður Óskar Leví Gíslason
-
Alma Joensen
-
Guðfinnur Sveinsson
-
Agnar Freyr Helgason
-
Stefán Þórsson
-
Killer Joe
-
Haukur Nikulásson
-
Snorri Bergz
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Ársæll Níelsson
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
Hreinn Hreinsson
-
Stjórnmál
-
íd
-
Jón Þór Ólafsson
-
Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
-
Bleika Eldingin
-
Egill Jóhannsson
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Ellý Ármannsdóttir
-
Hákon Baldur Hafsteinsson
-
Vefritid
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
perla voff voff
-
gudni.is
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Alfreð Símonarson
-
Guðjón Baldursson
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Óskar Þorkelsson
-
Aðalsteinn Baldursson
-
Bwahahaha...
-
hreinsamviska
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Fannar frá Rifi
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Kjartan Jónsson
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála!
Haukur Nikulásson, 18.4.2007 kl. 22:40
Hann er afar duglegur og fylginn sér og sínum Johnsen þessi, en það er alveg laukrétt, það er spurning um hvað er eiginlega í gangi. Mér finnst þetta segja mest um trú fólks í kjördæminu á gagnsemi annara frambjóðenda.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 20.4.2007 kl. 21:45
Leiðtogi flokksins í kjördæminu, Árni Mathiesen, er heldur ekki mikill bógur að mínu mati, "flúði" m.a. úr fyrra kjördæmi sínu að ótta við að tapa og hefur ekki beinlínis verið að brillera, hvorki sem sjávarútvegsráðherra né fjármálaráðherra.
Egill Rúnar Sigurðsson, 21.4.2007 kl. 12:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.