Jæja, þá er þetta klárt. Ráðherrar Samfylkingarinnar verða þessir:
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir Utanríkisráðherra
Björgvin G. Sigurðsson Viðskiptaráðherra
Jóhanna Sigurðardóttir Félags og tryggingarmálaráðherra
Össur Skarphéðinsson Iðnaðar og byggðarmálaráðherra
Þórun Sveinbjarnardóttir Umhverfisráðherra
Kristján Möller Samgöngumálaráðherra
Ráðherrar Sjálfstæðisflokksins verða þessir:
Geir Hilmar Haarde Forsætisráðherra
Björn Bjarnason Dóms og kirkjumálaráðherra
Árni M. Mathiesen Fjármálaráðherra
Þorgerður Kartín Gunnarsdóttir Menntamálaráðherra
Einar K. Guðfinnsson Sávarútvegs og Landbúnaðarráherra
Guðlaugur Þór Þórðarson Heilbrigðisráðherra
Allmennt séð líst mér vel á stjórnina. Ég bjóst þó við meir breytingum hjá Sjálfstæðisflokknum en þeir um það. Guðlaugur Þór Þórðarson kemur að vísu nýr inn og Sturla dettur út og ég get ekki annað en verið sáttur við þau skipti. Ég hef ekki verið í aðdáendahópi Sturlu og er einkar sáttur við að minn flokkur fái Samgönguráðuneytið.
Ég hefði reyndar frekar kosið að Ingibjörg Sólrún færi í annað ráðuneyti en utanríkisráðuneytið, þar sem það kallar á mikil ferðalög erlendis og gæti bitnað á flokksstarfinu, efast hins vegar ekki um að hún mun standa sig með miklum sóma í því embætti. Þá er ég mjög ánægður með að sjá Jóhönnu Sigurðardóttur aftur í félagsmálaráðuneytinu og mikilvægt að Samfylkingin skuli hafa það á sinni hendi svo hefja megi stórsókn í velferðarmálum. Össur Skarphéðinsson er hamhleypa og mun án efa gera margt gott á sviði iðnaðar, byggða - og ferðamála. Þá er ég mjög ánægður með að sjá Björgvin G. Sigurðsson í ráðherrastól, hann er að mínu viti framtíðarforystumaður Samfylkingarinnar. Sömuleiðis hef ég mikla trú á því að Kristján Möller muni standa sig vel í Samgönguráðuneytinu. Þórunn er einnig mjög öflug, líst vel hana.
Nú býður maður spenntur eftir að sjá málefnasamninginn, en það sem ég hef heyrt líst mér mjög vel á. Loksins get ég stutt ríkisstjórn, það hef ég ekki gert síðan 1991, þegar ég studdi ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks, sem ég varð síðan fráhverfur undir lokin af ástæðum sem ég fer ekki út í hér. Vona svo sannarlega að sú verði ekki raunin nú.
Þrjár konur og þrír karlar ráðherrar fyrir Samfylkingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 23.5.2007 | 00:38 (breytt kl. 02:04) | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Liðið mitt
Liverpool
Stjórnmál
- Egill Helgason
- Stefán Jón Hafstein
- Helgi Hjörvar
- Björgvin G. Sigurðsson
- Jóhanna Sigurðardóttir
- Silfur Egils
- Össur Skarphéðinsson
- Ungir jafnaðarmenn
- Samfylkingin
Alþingi og ríkisstofnanir
Fjölmiðlar
Visir.is
Bloggvinir
- Dofri Hermannsson
- Magnús Már Guðmundsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Gunnar Björnsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Jón Sigurgeirsson
- Sveinn Arnarsson
- TómasHa
- Árni Þór Sigurðsson
- Tómas Þóroddsson
- Óttarr Makuch
- Nýkratar
- Ómar Ragnarsson
- Lára Stefánsdóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Hlynur Halldórsson
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Sigurður G. Tómasson
- Sigurður Óskar Leví Gíslason
- Alma Joensen
- Guðfinnur Sveinsson
- Agnar Freyr Helgason
- Stefán Þórsson
- Killer Joe
- Haukur Nikulásson
- Snorri Bergz
- Jón Steinar Ragnarsson
- Ársæll Níelsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Hreinn Hreinsson
- Stjórnmál
- íd
- Jón Þór Ólafsson
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Bleika Eldingin
- Egill Jóhannsson
- Hrólfur Guðmundsson
- Ellý Ármannsdóttir
- Hákon Baldur Hafsteinsson
- Vefritid
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- perla voff voff
- gudni.is
- Jón Halldór Guðmundsson
- Alfreð Símonarson
- Guðjón Baldursson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Óskar Þorkelsson
- Aðalsteinn Baldursson
- Bwahahaha...
- hreinsamviska
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Fannar frá Rifi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Kjartan Jónsson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Undir hvaða ráðurneytið tilheyrir ferðamál?
Andrés.si, 23.5.2007 kl. 00:51
Málefni ferðamála verða nú flutt frá samgönguráðuneyti, þar sem þau hafa því miður verið vanrækt, yfir til iðnaðarráðuneytisins. Hef trú á því að Össur muni láta til sín taka þar, sem annars staðar.
Egill Rúnar Sigurðsson, 23.5.2007 kl. 01:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.