Ánægður með að Jóhanna skildi ráða Hrannar Björn, sem aðstoðarmann sinn. Hvort að hún hafi ráðið konu eða ekki finnst mér ekki skipta nokkru máli, hún hefur væntanlega ráðið hæfasta einstaklinginn í starfið.
Ég hef trú á Hrannari, hann var jú nokkurskonar "guðfaðir" R-lista samstarfsins í Reykjavík og hefur að mínu viti sýnt að hann hafi öflugt pólitískt nef. Held að hann komi til með að standa sig mjög vel í þessu starfi.
Hrannar Björn aðstoðarmaður Jóhönnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 28.6.2007 | 23:58 | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Liðið mitt
Liverpool
Stjórnmál
- Egill Helgason
- Stefán Jón Hafstein
- Helgi Hjörvar
- Björgvin G. Sigurðsson
- Jóhanna Sigurðardóttir
- Silfur Egils
- Össur Skarphéðinsson
- Ungir jafnaðarmenn
- Samfylkingin
Alþingi og ríkisstofnanir
Fjölmiðlar
Visir.is
Bloggvinir
- Dofri Hermannsson
- Magnús Már Guðmundsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Gunnar Björnsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Jón Sigurgeirsson
- Sveinn Arnarsson
- TómasHa
- Árni Þór Sigurðsson
- Tómas Þóroddsson
- Óttarr Makuch
- Nýkratar
- Ómar Ragnarsson
- Lára Stefánsdóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Hlynur Halldórsson
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Sigurður G. Tómasson
- Sigurður Óskar Leví Gíslason
- Alma Joensen
- Guðfinnur Sveinsson
- Agnar Freyr Helgason
- Stefán Þórsson
- Killer Joe
- Haukur Nikulásson
- Snorri Bergz
- Jón Steinar Ragnarsson
- Ársæll Níelsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Hreinn Hreinsson
- Stjórnmál
- íd
- Jón Þór Ólafsson
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Bleika Eldingin
- Egill Jóhannsson
- Hrólfur Guðmundsson
- Ellý Ármannsdóttir
- Hákon Baldur Hafsteinsson
- Vefritid
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- perla voff voff
- gudni.is
- Jón Halldór Guðmundsson
- Alfreð Símonarson
- Guðjón Baldursson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Óskar Þorkelsson
- Aðalsteinn Baldursson
- Bwahahaha...
- hreinsamviska
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Fannar frá Rifi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Kjartan Jónsson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ég þekki nú ekki mikið til Hrannars en mér skilst að þetta sé fullkomlega eðlilegt val - fyrir utan það að hann er jú karlmaður, það er auðvitað alveg hrikalegur galli ég treysti líka Jóhönnu vel til að velja, því að hún er kona
halkatla, 29.6.2007 kl. 00:07
Mér finnst þetta ein vitlausasta ákvörðun sem Jóhanna gat tekið. Hún er að ráða sér aðstoðarmann sem mikill meirihluti reykvíkinga hafnaði með mjög svo afgerandi hætti þegar hann reyndi að komast til valda í Reykjavík. Ég held að hún hefði getað valið betur!
En svona eru nú skoðanir fólks misjafnar - sem betur fer.
Óttarr Makuch, 29.6.2007 kl. 00:08
Ég er sammála Óttari
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 29.6.2007 kl. 00:13
Hann fékk vissulega margar útstrikanir eftir mikla ófrægingarherferð gegn honum og Helga Hjörvari. Það hafa nú fleiri fengið margar útstrikanir og "verið hafnað" af kjósendum en haldið ráðherraembætti, sbr. Björn Bjarnason.
Egill Rúnar Sigurðsson, 29.6.2007 kl. 00:18
Ég held að Björn sé nú eini stjórnmálamaðurinn fyrr og síðar sem fengið hefur á sig mátt auglýsingastofanna í krafti mikils fjármagns ákveðins stórveldis þar sem þeir óskuðu eftir því við almenning að þeir myndu strika hann út. Slíkt hefur sem aldrei áður gerst sem betur fer og við eigum vonandi aldrei eftir að sjá þetta aftur. Hefði það verið eðlilegt að slík vinnubrögð hefðu verið verðlaunuð með því að leyfa ákveðnu veldi að stjórna því hverjir verða ráðherrar og hverjir ekki. Við gætum alveg eins selt hvern ráðherrastól til þess fyrirtækis sem vill kaupa og í staðinn gætu þeir fengið logo-ið sitt á sætisbak eða sætisbök ráðherranna bæði í Alþingi sem og ráðherraskrifstofunni. Ég segi sem betur fer var fólk þarna á ferðinni sem þorði og hafði þann dug og kjark til þess að taka á þessu máli !
Það er því ekki hægt að bera þessi tvö dæmi saman Egill því þau eru mjög ólík.
Óttarr Makuch, 29.6.2007 kl. 08:50
Aftur er ég sammála Óttari
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 29.6.2007 kl. 10:10
Það er nú ekkert nýtt að sjálfstæðismenn séu súrir út í Hrannar vegna þáttar hans í myndun R lista sem N.B meirihluti Reykvíkinga kaus og hafnaði þá um leið sjálfsæðismönnum í 12 ár ! Miðað við þá ófrægingarherferð sem Hrannar mátti þola má segja það sigur fyrir hann að ná kjöri í borgarstjórn! Mér finnst vel meiga bera saman herferðina gegn Birni og Hrannari og held að allir geti verið sammála um að svona aðferðir viljum við ekki sjá í íslenskri pólitík.
Ég er sammála þér Egill að þetta var fínt val hjá Jóhönnu, Hrannar er einfaldlega eldklár maður og ég hef trú á að hann eigi eftir að standa sig mjög vel í þessu starfi. Er ekki málið að gefa manninum tækifæri !
Guðrún Kristín (IP-tala skráð) 29.6.2007 kl. 11:19
Ætla bara að nota sömu letitæknina og Gísli hér fyrir ofan og segja: ég er algjörlega sammála Guðrún Kristínu og um að gera að gefa frambærilegu og kláru fólki tækifæri hvort sem það eru konur eða karlar. Bíddu......er það ekki jafnrétti ????
Vigdís Stefánsdóttir (IP-tala skráð) 29.6.2007 kl. 11:47
Áfram í letinni.
Ég er ennþá sammála Óttari
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 29.6.2007 kl. 12:27
Ég er roslaega ánægð að Hrannar varð fyrir valinu hjá Jóhönnu.
Það er kominn tími til að fá hann aftur í pólitíkina.
Sigrún Snorradóttir (IP-tala skráð) 29.6.2007 kl. 14:15
Sammála Guðrúnu og Sigrúnu. Verið ekki svona svona súrir félagar Óttarr og Gísli, ekki er ég að skipta mér af því hverja Sjálfstæðismenn velja sem aðstoðarmenn, það er alfarið þeirra mál.
Egill Rúnar Sigurðsson, 30.6.2007 kl. 00:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.