Ísland var a.m.k eitt spilltasta ríki í Evrópu og var þar í flokki með löndum eins og Ítalíu. Á þriðja og fjórða áratugnum val fyrirgreiðslupólitík í hámarki hér, þar sem tengsl stjórnmála og samfélags voru gríðarlega mikil og stjórnmálin gegnsýrðu í rauninni allt samfélagið. Í Reykavík var til að mynda til eitt öflugasta fyrirgreiðslukerfi landsins fyrir atbeina Sjálfstæðisflokksins sem að réð lögum og lofum og hélt einn völdum nær óslitið frá stofnun flokksins 1929 og til ársins 1994 fyrir utan eitt kjörtimabil 1978-1982. Þarna var til gífurlega öflugt valdakerfi flokksins þar sem skilin á milli stjórnsýslu Reykavíkurborgar og skipulag flokksins voru mjög óljós. Ég skrifaði einmitt BA ritgerð um þetta efni sem ber heitið: Valdakerfi Reykjavíkurborgar - Valdakerfi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík 1930-1994. Ég ætla þó ekki að fara nánar út í efni hennar hér og nú.
Vissulega hefur spillingin minnkað mikið síðan en ég held að talsverð spilling sé enn til staðar, hún er bara vel eða betur falin en áður. Stöðuveitingar, lóðaúthlutanir, og framkvæmdir á vegum hins opinbera, svo eitthvað sé nefn, fara enn að einhverju leiti fram á vegum stjórnmálaflokkana að ég tel. Ég myndi gjarnan vilja vita hvernig þessi könnun er unnin, því ég dreg niðurstöður hennar í efa, en gott er ef satt er!
svoLítil spilling á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 26.9.2007 | 23:49 | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Liðið mitt
Liverpool
Stjórnmál
- Egill Helgason
- Stefán Jón Hafstein
- Helgi Hjörvar
- Björgvin G. Sigurðsson
- Jóhanna Sigurðardóttir
- Silfur Egils
- Össur Skarphéðinsson
- Ungir jafnaðarmenn
- Samfylkingin
Alþingi og ríkisstofnanir
Fjölmiðlar
Visir.is
Bloggvinir
- Dofri Hermannsson
- Magnús Már Guðmundsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Gunnar Björnsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Jón Sigurgeirsson
- Sveinn Arnarsson
- TómasHa
- Árni Þór Sigurðsson
- Tómas Þóroddsson
- Óttarr Makuch
- Nýkratar
- Ómar Ragnarsson
- Lára Stefánsdóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Hlynur Halldórsson
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Sigurður G. Tómasson
- Sigurður Óskar Leví Gíslason
- Alma Joensen
- Guðfinnur Sveinsson
- Agnar Freyr Helgason
- Stefán Þórsson
- Killer Joe
- Haukur Nikulásson
- Snorri Bergz
- Jón Steinar Ragnarsson
- Ársæll Níelsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Hreinn Hreinsson
- Stjórnmál
- íd
- Jón Þór Ólafsson
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Bleika Eldingin
- Egill Jóhannsson
- Hrólfur Guðmundsson
- Ellý Ármannsdóttir
- Hákon Baldur Hafsteinsson
- Vefritid
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- perla voff voff
- gudni.is
- Jón Halldór Guðmundsson
- Alfreð Símonarson
- Guðjón Baldursson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Óskar Þorkelsson
- Aðalsteinn Baldursson
- Bwahahaha...
- hreinsamviska
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Fannar frá Rifi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Kjartan Jónsson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.