Ég held að það séu fyrst og fremst borgarmálin, sem skýra frábæra útkomu Samfylkingarinnar. Glundroði Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn og einkum vandræðagangur Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar er alger.
Eins og ég hef áður haldið fram, þá er alveg ljóst að VÞV, er algjörlega rúinn trausti borgarbúa, sem telja það hreina firru að hann setjist í Borgarstjórastólinn að nýju. Þá er þessi endalausa óvissa um framhaldið farin að hafa áhrif á fylgi Sjálfstæðisflokksins á landsvísu. Ef svo færi að VÞV ákvæði að setjast engu að síður í stólinn, sem ég efa nú mjög, þá er það vís leið til að flokkurinn tapi enn meira fylgi.
Á meðan Sjálfstæðismenn hafa verið að klúðra svona málum í borginni, hefur Dagur B. Eggertsson blómstrað og komist mjög vel út úr því gjörningarveðri sem þarna hefur ríkt. Þá tel ég einnig að ráðherrar Samfylkingarinnar hafi margir hverjir komið sem ferskur andblær inn í ríkisstjórnina og njóti mikilla vinsælda, þó fylgisaukningin skýrist einkum af borgarmálunum og vandræðum Sjálfstæðismanna þar.
Samfylkingin stærst allra flokka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 14.2.2008 | 13:49 (breytt kl. 13:53) | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Liðið mitt
Liverpool
Stjórnmál
- Egill Helgason
- Stefán Jón Hafstein
- Helgi Hjörvar
- Björgvin G. Sigurðsson
- Jóhanna Sigurðardóttir
- Silfur Egils
- Össur Skarphéðinsson
- Ungir jafnaðarmenn
- Samfylkingin
Alþingi og ríkisstofnanir
Fjölmiðlar
Visir.is
Bloggvinir
- Dofri Hermannsson
- Magnús Már Guðmundsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Gunnar Björnsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Jón Sigurgeirsson
- Sveinn Arnarsson
- TómasHa
- Árni Þór Sigurðsson
- Tómas Þóroddsson
- Óttarr Makuch
- Nýkratar
- Ómar Ragnarsson
- Lára Stefánsdóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Hlynur Halldórsson
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Sigurður G. Tómasson
- Sigurður Óskar Leví Gíslason
- Alma Joensen
- Guðfinnur Sveinsson
- Agnar Freyr Helgason
- Stefán Þórsson
- Killer Joe
- Haukur Nikulásson
- Snorri Bergz
- Jón Steinar Ragnarsson
- Ársæll Níelsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Hreinn Hreinsson
- Stjórnmál
- íd
- Jón Þór Ólafsson
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Bleika Eldingin
- Egill Jóhannsson
- Hrólfur Guðmundsson
- Ellý Ármannsdóttir
- Hákon Baldur Hafsteinsson
- Vefritid
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- perla voff voff
- gudni.is
- Jón Halldór Guðmundsson
- Alfreð Símonarson
- Guðjón Baldursson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Óskar Þorkelsson
- Aðalsteinn Baldursson
- Bwahahaha...
- hreinsamviska
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Fannar frá Rifi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Kjartan Jónsson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Könnunin var gerð 5.-7. feb. Vandræðagangur Villa hinn nýjasti var ekki hafinn þá, eða hvað?
Auðun Gíslason, 14.2.2008 kl. 15:24
Ég held að þetta sé hárrétt að borgarmálin í Reykjavík eiga þarna stærstan þátt. Þó er skipun dómara, og Málefni Keflavíkurflugvallar ekki góð mál hjá Sjálfstæðisflokki.
Eins má vera að aðkoma Geirs hafi ekki verið nægilega afgerandi og virkar hann hikandi í afstöðu sinni og virðist ýta vandanum á undan sér, meðan Þorgerður Katrín talar tæpitungulaust og af raunsæi um málið, þegar hún tjáir sig um það.
Jón Halldór Guðmundsson, 14.2.2008 kl. 21:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.