Að mínu mati er brýnasta málið í stjórnmálum í dag að sækja um aðild að ESB! Gjaldmiðillinn okkar, krónan er algjörlega búin og er handónýtur gjaldmiðill. Þá er orðspor okkar á alþjóðavísu rúið trausti og flæði erlends fármagns inn í landið við það að stöðvast með öllu. Þá eru háir vextir að drepa bæði fyrirtækin og heimilin í landinu.
Þetta getum við mest allt lagað, bara með því einu að sækja um aðild að ESB! Með því myndum við róa erlenda kröfuhafa og auka mjög tiltrú og traust alþjóðasamfélagsins á okkur! Málið er einfaldlega þannig í mínum huga að við höfum allt að vinna og engu að tapa! Við hvað eru menn hræddir?! Það er engu líkara en að andstæðingar aðildarumsóknar óttist dóm þjóðarinnar. Af hverju ekki að sækja um, sjá hverju við náum fram og leyfa þjóðinni síðan að ákveða hvort að við gerumst aðilar eða ekki.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 5.4.2009 | 23:32 | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Liðið mitt
Liverpool
Stjórnmál
- Egill Helgason
- Stefán Jón Hafstein
- Helgi Hjörvar
- Björgvin G. Sigurðsson
- Jóhanna Sigurðardóttir
- Silfur Egils
- Össur Skarphéðinsson
- Ungir jafnaðarmenn
- Samfylkingin
Alþingi og ríkisstofnanir
Fjölmiðlar
Visir.is
Bloggvinir
- Dofri Hermannsson
- Magnús Már Guðmundsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Gunnar Björnsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Jón Sigurgeirsson
- Sveinn Arnarsson
- TómasHa
- Árni Þór Sigurðsson
- Tómas Þóroddsson
- Óttarr Makuch
- Nýkratar
- Ómar Ragnarsson
- Lára Stefánsdóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Hlynur Halldórsson
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Sigurður G. Tómasson
- Sigurður Óskar Leví Gíslason
- Alma Joensen
- Guðfinnur Sveinsson
- Agnar Freyr Helgason
- Stefán Þórsson
- Killer Joe
- Haukur Nikulásson
- Snorri Bergz
- Jón Steinar Ragnarsson
- Ársæll Níelsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Hreinn Hreinsson
- Stjórnmál
- íd
- Jón Þór Ólafsson
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Bleika Eldingin
- Egill Jóhannsson
- Hrólfur Guðmundsson
- Ellý Ármannsdóttir
- Hákon Baldur Hafsteinsson
- Vefritid
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- perla voff voff
- gudni.is
- Jón Halldór Guðmundsson
- Alfreð Símonarson
- Guðjón Baldursson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Óskar Þorkelsson
- Aðalsteinn Baldursson
- Bwahahaha...
- hreinsamviska
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Fannar frá Rifi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Kjartan Jónsson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Míkið er ég hjartanlega sammála þér um þetta allt saman. Ég er ekki mikið að velta fyrir mér hvaða ástæður eru fyrir andstöðu við aðild. Hátt er talað um fullveldi og sjálfstæði sem við mundum glata. Mér finnst frekar lítið fara fyrir hvoru tveggja nú um stundir hér hjá okkur, mundum heimta það til baka með aðild.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 6.4.2009 kl. 00:39
Mér sýnist umræðan núna sýna að menn eru að sjá kjarnann í vanda okkar.
Kveðjur.
Jón Halldór Guðmundsson, 7.4.2009 kl. 00:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.