Höfum frítt í strætó! Tilraunarinnar virði.

StrætóÉg fagna þessari tillögu Samfylkingarinnar í borgarráði, að lækka staðgreiðslugjald í strætó niður í 100 kr. til að sporna gegn svifriksmengun.

Ég hefði reyndar viljað ganga lengra og hafa ókeypis í strætó í a.m.k. 1 ár til reynslu.  Ég efast ekki um að farþegafjöldi myndi stóraukast, eins og kom á daginn í Þórshöfn í Færeyjum þar sen þessi tilraun var gerð.  Mengun myndi stórminnka við þessar aðgerðir.


mbl.is Lagt til að fargjald í strætó lækki í 100 krónur í mars
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Egill Rúnar Sigurðsson

Jú, vissulega!  Rétt hjá þér Hallur.

Egill Rúnar Sigurðsson, 1.3.2007 kl. 15:45

2 identicon

Af hverju framhvæmdi samfylkingin ekki þessa frábæru tillögu meðan þeir réðu borginni? Það var líka svifriksmengun þá

samúel sigurjónsson (IP-tala skráð) 6.3.2007 kl. 20:07

3 identicon

ps. ég er alveg sammála þessu

samúel sigurjónsson (IP-tala skráð) 6.3.2007 kl. 20:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband