En á ný þurfti Framsóknarflokkurinn að lúta í lægra haldi fyrir Sjálfstæðisflokknum í þessu máli eins og flestum ef ekki öllum deilum þeirra í millum, sem eins og Össur sagði réttilega, vann fullnaðarsigur. Það að stjórnarandstaðan hafi gengið á bak orða sinna er einfaldlega rangt og út í hött að reyna að klína þessu klúðri upp á hana!
Stjórnarandstaðan var öll að vilja gerð til að leysa málið og taldi ekki fullreynt með það. Hún bauð upp á það að festa ákvæði um sameign þjóðarinnar á auðlindum í stjórnarskrá, sem byggði á vinnu auðlindanefndar, þar sem ákvæðið hefði einhverja merkingu en yrði ekki tilefni endalausra deilna og óvissu um merkingu og í raun merkingarlaust hefðu stjórnarflokkarnir fengið að ráða. Betur var því heima setið en af stað farið.
Eftir stóryrtar yfirlýsingar, hótun um stjórnarslit ofl. þurfa Framsóknarmenn að koma fram fyrir alþjóð með skottið á milli lappana enn eina ferðina, það liggur við að maður vorkenni þeim! Í ofanálag reyna þeir svo að klóra yfir eigin klúður með því að kenna stjórnarandstöðunni um!
Jón Sigurðsson: Stjórnarandstaðan gekk á bak orða sinna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 15.3.2007 | 21:23 | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Liðið mitt
Liverpool
Stjórnmál
- Egill Helgason
- Stefán Jón Hafstein
- Helgi Hjörvar
- Björgvin G. Sigurðsson
- Jóhanna Sigurðardóttir
- Silfur Egils
- Össur Skarphéðinsson
- Ungir jafnaðarmenn
- Samfylkingin
Alþingi og ríkisstofnanir
Fjölmiðlar
Visir.is
Bloggvinir
- Dofri Hermannsson
- Magnús Már Guðmundsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Gunnar Björnsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Jón Sigurgeirsson
- Sveinn Arnarsson
- TómasHa
- Árni Þór Sigurðsson
- Tómas Þóroddsson
- Óttarr Makuch
- Nýkratar
- Ómar Ragnarsson
- Lára Stefánsdóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Hlynur Halldórsson
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Sigurður G. Tómasson
- Sigurður Óskar Leví Gíslason
- Alma Joensen
- Guðfinnur Sveinsson
- Agnar Freyr Helgason
- Stefán Þórsson
- Killer Joe
- Haukur Nikulásson
- Snorri Bergz
- Jón Steinar Ragnarsson
- Ársæll Níelsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Hreinn Hreinsson
- Stjórnmál
- íd
- Jón Þór Ólafsson
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Bleika Eldingin
- Egill Jóhannsson
- Hrólfur Guðmundsson
- Ellý Ármannsdóttir
- Hákon Baldur Hafsteinsson
- Vefritid
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- perla voff voff
- gudni.is
- Jón Halldór Guðmundsson
- Alfreð Símonarson
- Guðjón Baldursson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Óskar Þorkelsson
- Aðalsteinn Baldursson
- Bwahahaha...
- hreinsamviska
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Fannar frá Rifi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Kjartan Jónsson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já fyndið í þessari frétt bendir Birgir á að tíminn sem þeir ætluðu sér í þetta hafi verið of naumur
Tómas Þóroddsson, 15.3.2007 kl. 21:48
Það kom frábær lýsing á þessari útreið lúðanna frá "sleggjunni" í morgun; Þeir voru dregnir á maganum eftir flórnum.......
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 16.3.2007 kl. 21:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.