Að mínu viti er það fagnaðarefni ef einkasala Á.T.V.R. á léttu víni og bjór verður afnumin. Engin ástæða er til þess að við séum öðruvísi en aðrar þjóðir hvað þetta varðar. Útlit er fyrir að Alþingi fái loksins tækifæri til að greiða atkvæði um þetta mál.
Ég tel að ef þessar breytingar verða að veruleika þá muni vínmenning landans batna og við lærum að umgangast vín með öðrum og betri hætti en við gerum nú.
Allsherjarnefnd afgreiddi frumvarp um afnám einkasölu ríkisins á léttvíni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 16.3.2007 | 11:45 | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Liðið mitt
Liverpool
Stjórnmál
- Egill Helgason
- Stefán Jón Hafstein
- Helgi Hjörvar
- Björgvin G. Sigurðsson
- Jóhanna Sigurðardóttir
- Silfur Egils
- Össur Skarphéðinsson
- Ungir jafnaðarmenn
- Samfylkingin
Alþingi og ríkisstofnanir
Fjölmiðlar
Visir.is
Bloggvinir
- Dofri Hermannsson
- Magnús Már Guðmundsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Gunnar Björnsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Jón Sigurgeirsson
- Sveinn Arnarsson
- TómasHa
- Árni Þór Sigurðsson
- Tómas Þóroddsson
- Óttarr Makuch
- Nýkratar
- Ómar Ragnarsson
- Lára Stefánsdóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Hlynur Halldórsson
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Sigurður G. Tómasson
- Sigurður Óskar Leví Gíslason
- Alma Joensen
- Guðfinnur Sveinsson
- Agnar Freyr Helgason
- Stefán Þórsson
- Killer Joe
- Haukur Nikulásson
- Snorri Bergz
- Jón Steinar Ragnarsson
- Ársæll Níelsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Hreinn Hreinsson
- Stjórnmál
- íd
- Jón Þór Ólafsson
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Bleika Eldingin
- Egill Jóhannsson
- Hrólfur Guðmundsson
- Ellý Ármannsdóttir
- Hákon Baldur Hafsteinsson
- Vefritid
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- perla voff voff
- gudni.is
- Jón Halldór Guðmundsson
- Alfreð Símonarson
- Guðjón Baldursson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Óskar Þorkelsson
- Aðalsteinn Baldursson
- Bwahahaha...
- hreinsamviska
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Fannar frá Rifi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Kjartan Jónsson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já held reyndar að þetta fari ekki í gegn fyrr en Samfó komist til valda.
Tómas Þóroddsson, 16.3.2007 kl. 17:04
Endilega Hallur!
Egill Rúnar Sigurðsson, 17.3.2007 kl. 12:18
Enn og aftur sannast afturhaldssemi kommans Ögmundar í Vinstri grænum, maður lifandi hvað sumir geta verið þröngsýnir! Sökum þess að hann hótaði að beita málþófi á alþingi og taka þingið í gislingu líkt og þið samfylkingarfólk hafið stundað að gera með þeim trekk í trekk, þá var málið ekki afgreitt! Hvað er AÐ? Þessi maður ætti auðvitað best heima í Kína eða Rússlandi þar myndi honum hugsanlega líða vel en þá eingöngu vegna stjórnunarhátta!
Óttarr Makuch, 18.3.2007 kl. 23:17
Þínir menn falla enn í þá gryfju að kenna öðrum um að þeir nái ekki fram sínum málum! Eftir því sem Guðlaugur Þór sagði, var málið ekki tekið fyrir af ótta við málþóf, en ekki af því að málþófi hafi beinlínis verið hótað. Hins vegar eru afturhaldsmenn í öllum flokkum, menn eins og Páll Péturson framsóknarmaður og fyrrverandi félagsmálaráðherra, sem var á sínum tíma á móti litasjónvarpi!!
Egill Rúnar Sigurðsson, 19.3.2007 kl. 10:39
Þetta mál þurfti því miður að víkja fyrir mikilvægari málum! Svo einfalt er það. Það er hinsvegar ekki rétt að Ögmundur hafi ekki hótað málþófi því það gerði hann. Það er auðvitað algjörlega ólíðandi að menn eins og hann geti leyft sér að halda Alþingi, landi og þjóð í gíslingu sér til ánægju og yndisauka!
Óttarr Makuch, 19.3.2007 kl. 23:27
Ekki ætla ég að verja Ögmund!
Egill Rúnar Sigurðsson, 20.3.2007 kl. 00:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.