fyrir allt annað en blogg!
Eins og sést hef ég ekki bloggað síðan 7. júlí sl. enda hef ég komist að því að sumarið er tími fyrir allt annað en blogg! Á sumrin vill maður eyða frístundum með fjölskyldunni, fara út að hjóla, í sund, ferðarlög o.s.frv.
Ég er reyndar ekki búinn að fá ýkja mikið frí þetta árið. Náði þó að fara til Vestmannaeyja, og vikuferð til Krítar og stundum að njóta góða veðursins með litla stráknum mínum. Sumarið hefur nátttúrulega verið alveg með eindæmum gott.
Þá hefur pólitíkin að sjálfsögðu verið róleg og lítið að gerast í henni. Maður styður að sjálfsögðu hina nýju ríkisstjórn og er fullur eftirvæntingar um frammistöðu hennar. Ég hef trú á því að þessi ríkisstjórn eigi eftir að reynast okkur vel, en tíminn einn mun auðvitað leiða það í ljós
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 25.8.2007 | 00:37 | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Liðið mitt
Liverpool
Stjórnmál
- Egill Helgason
- Stefán Jón Hafstein
- Helgi Hjörvar
- Björgvin G. Sigurðsson
- Jóhanna Sigurðardóttir
- Silfur Egils
- Össur Skarphéðinsson
- Ungir jafnaðarmenn
- Samfylkingin
Alþingi og ríkisstofnanir
Fjölmiðlar
Visir.is
Bloggvinir
- Dofri Hermannsson
- Magnús Már Guðmundsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Gunnar Björnsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Jón Sigurgeirsson
- Sveinn Arnarsson
- TómasHa
- Árni Þór Sigurðsson
- Tómas Þóroddsson
- Óttarr Makuch
- Nýkratar
- Ómar Ragnarsson
- Lára Stefánsdóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Hlynur Halldórsson
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Sigurður G. Tómasson
- Sigurður Óskar Leví Gíslason
- Alma Joensen
- Guðfinnur Sveinsson
- Agnar Freyr Helgason
- Stefán Þórsson
- Killer Joe
- Haukur Nikulásson
- Snorri Bergz
- Jón Steinar Ragnarsson
- Ársæll Níelsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Hreinn Hreinsson
- Stjórnmál
- íd
- Jón Þór Ólafsson
- Átakshópur um heilbrigða skynsemi í pólitískri umræðu
- Bleika Eldingin
- Egill Jóhannsson
- Hrólfur Guðmundsson
- Ellý Ármannsdóttir
- Hákon Baldur Hafsteinsson
- Vefritid
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- perla voff voff
- gudni.is
- Jón Halldór Guðmundsson
- Alfreð Símonarson
- Guðjón Baldursson
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Óskar Þorkelsson
- Aðalsteinn Baldursson
- Bwahahaha...
- hreinsamviska
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Fannar frá Rifi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Kjartan Jónsson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sumarið er tíminn.... þegar mér líður best......
.... með stúlkunni minni .... upp við Arnarhól.....lalallalalalallal.....
Adda (IP-tala skráð) 25.8.2007 kl. 16:45
Mér sýnist nú þú aðalega vera í því að hjóla niður í móti hahahahahahahahahah......
samúel (IP-tala skráð) 25.8.2007 kl. 16:48
Ertu kominn með mótorhjólapróf - það er varla að ég trúi þér að þú sért farinn að hjóla á reiðhjóli
Óttarr Makuch, 25.8.2007 kl. 21:12
góður punktur hjá óttari. Við ættum við ættum kannski að fá okkur í sameiningu mótorhjól með hliðarvagni og búkka kv sammi
samuel sig (IP-tala skráð) 25.8.2007 kl. 22:03
Já, það vill nú svo ótrúlega til Óttar og Samúel að ég hef svolítið verið að hjóla á reiðhjóli í sumar! Sést kannski ekki á vaxtalaginu, en hver veit nema bót verði á því!
Egill Rúnar Sigurðsson, 27.8.2007 kl. 00:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.