Stóriðja eða Hátækni?!

 Stóriðja eða Hátækni? Okkar er valið!  Svona fer þegar einblínt er á stóriðju.  Heyrði það í tíu fréttum á RÚV í kvöld að fjórir flokkar af sex hefðu líst sig fylgjandi sáttmála framtíðarlandssins og frestun á frekari stóriðju.  Hverjir aðrir en stóriðjuflokkarnir tveir, Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur eru á móti?!  Þarf frekari vitnana við! 

Við verðum að leggja ríkari áherslu á menntun og hátækni og hætta þessu stóriðjubulli.  Stóriðjustefna stjórnvalda hefur mjög skaðleg áhrif á hátækni iðnað sem og hinar  útfluttningsgreinarnar.  Viljum vera eins og þriðjaheimsríki eða efla menntun og mannauð og leggja áherslu á hátækni?  Þá kjósum við burt hina stöðnuðu stóriðjusinnuðu kerfisflokka og veljum framtíðina!


mbl.is Ísland missir stöðu sína í rafrænni færni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eiður Ragnarsson

Við skulum spyrja Ísfirðinga hvað þeim finnst um hátækniiðnað í dag........

Eiður Ragnarsson, 29.3.2007 kl. 21:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband