VG og Samfylking með 45% samanlagt skv. skoðanakönnun Mannlífs

Skoðanakönnunn Mannlífs staðfestir fylgisaukningu VG (22%) og að sama skapi fylgistap Samfylkingarinnar (23%), sem er auðvitað óásættanlegt fyrir hana.  Það er nokkuð ljóst að fylgið er að fara frá Samfylkingu yfir til VG í einhverjum mæli, hver svo sem ástæðan kann að vera.  Hef reyndar mínar hugmyndir um það, sem bíða seinni tíma.

Það sem mér finnst hins vegar athyglisvert við þessa könnun er að Samfylkingin og VG hafa samtals 45% fylgi, sem fær mann til að velta því fyrir sér hvort þessir tveir flokkar gætu hugsanlega náð meirihluta á Alþingi.  Það yrðu merkileg tíðindi.

ps. B 10% D 35%, F 10%


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óttarr Makuch

Eru menn ekki farnir að seilast helst til of langt inní draumalandið þegar þeir eru farnir að lifa fyrir þessa von!  Við skulum vona landi og þjóð til heilla að svona samsuða komist ALDREI saman í ríkisstjórn!

Óttarr Makuch, 7.2.2007 kl. 17:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband